Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 23
Trnarjátningarnar og kenningarfrelsi presta. 215 Konstantínopel 381 og sé frekari útfærsla samþyktarinnar i Niceu. En sögulegar rannsóknir síðustu ára virðast benda til þess, að hún sé þó ekki einu sinni svo gömul; hún sé hvorki samþykt í Niceu né í Konstantínopel, heldur hafi hún náð viðurkenningu nokkuru síðar, og frá því um 500 varð hún skírnarjátning í grísk-kaþólsku kirk- junni1). Þriðja trúarjátningin er sú, sem kend er við Aþanas- í u s kirkjuföður (Athanasianum). Hann var uppi á 4. öld (f 373). En trúarjátning sú er ranglega við hann kend. Hún er nú talin til orðin í byrjun miðaldanna, sérstak- lega undir áhrifum af kenningum Agústínusar kirkjuföð- ur, sem þá voru orðnar svo að segja alvaldar í kirkjunni. Sú trúarjátning öðlaðist smátt og smátt viðurkenning í rómversku kirkjunni, en gríska kirkjan hafnaði henni gersamlega. Þessi trúarjátning er miklu lengri en hinar tvær, sem áður er um getið. Hún fjallar aðallega um þrenningarlærdóminn og persónu Krists. í henni er lögð miklu ríkari áherzla á rétttrúnaðinn en áður hafði gert verið, og leyfi eg mér að koma hér með íslenzka þýðing á henni. Hún mun með öllu ókunn almenningi hér á landi. En þar sem nú er verið að halda því svo fast að mönnum, að allar trúarjátningarnar eigi að vera merki vort, kirkjumannanna, virðist mjög eðlilegt að lofa mönn- um að líta merkið. Annars kostar geta þeir ekki þekt það. Hitt væri engin furða, þótt ýmsir fengju þann skiln- ing við lesturinn, að í raun og veru ætti það ekki að vera neitt sérlegt keppikefii, að rígbinda skoðanir og kenn- ingar presta nú á tímum við ákvæði þessarar játningar. A vora tungu er hún þá á þessa leið: Sérhver sá, er hólpinn vill vera, verður um fram alt að halda fast við hina almennu (kaþólsku) trú. Og hver sá, sem ekki varðveitir hana heila og ómengaða, mun vafalaust að eilífu glatast. En þetta er hin almenna ('kaþólska) trú, að vér tignum einn guð í þrenningunni og þrenninguna í einingunni, þannig, að vér hvorki rugl- ’) Sbr. Prof. tbeol. J. Jacobsen: Om Symboler og Symbolforplig- ■telse. Köbenhavn 1906.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.08.1908)
https://timarit.is/issue/134870

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Vistaskifti
https://timarit.is/gegnir/991004013929706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.08.1908)

Aðgerðir: