Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 92
Erlend tíöindi. Frá Danmörku eru höfuðtíðindi á þessu sumri það sem kallað er Alberti-lmeyksli. Sá maður, Peter Adler Alberti, hafði verið atkvœðamaður á þingi, í fólksdeildinni, 16 ár, frá því 1892, er bann bar af Y. Hörup ritstjóra á kjörþingi í Köge. Og 7 ár hin síðustu hafði hann verið dómsmálaráðgjafi og þar með haft með höndutn Islandsmál nokkur missiri framan af. Yetur sem leið var mjög veizt að honum á þingi, bornar á hann þungar sakir um gjörræði og hlutdrægni sér til hagsmuna. Nokkur grunur lagðist og á hann um leið um óreiðu í fjármálum, einkum stjórn Bænda- sparisjóðs Sjálendinga, er hann hafði haft á hendi 18 ár, frá því er föður hans misti við, er stofnað hafði hann nú fyrir 50 árum og staðið fyrir houum til æfiloka; en hann var valinkunnur sæmdar- maður. Yfirráðgjafinn. .J. C. Christensen, bar af Alberti blak, kvað engar sönnur fyrir því fengnar, að hann hefði það af sór gert, er hon- um var borið á bryn, oe þingmálaflokkur sá, er honum fylgdi,. vísaði frá, við illan letk þó, tillögu jafnaðarmanna á þingi um rann- sóknarnefnd, er grafast skyldi eftir um embættisrekstur hans. Sá flokkur studdi hann og til að koma frarn í síðustu forvöðum stórmerkilegu nymæli, er verið hafði í smíðum æfalengi, um gagn- gerða breyting á réttarfari í Datimörku og dóniaskipun. Þóttist hann mjög hafa vaxið af því máli og lét mikið yfir sér. Þégar leið fram á sumar, fekk hann laustt frá embætti; bar fyrir sig heilsubrest. Það var 24. júlí. Lausnintii fylgdi nafnbót hiu veglegasta, sem til er í Danaveldi, sú að vera kallaður geheime- konferenzráð. Nokkrum vikum síðar, 8. sept., gekk sá hinti mikli maður á fund lögreglustjóra í Kaupmannahöfn og bað hatm hirða þar stór- glæpamann, sem hann væri, sekan um fjársvik og skjalafals. Svik- in vissi hatin mundu eigi geta dulist úr því, og kaus heldur að framselja sig sjálfur en að upp kæmist hins vegar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.