Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 45
Taugaveikin ■er ævagamall sjúkdómur. Hún hefir gert vart við sig á tillum öldum. Hún gengur um allan heim. En læknum veitti áður mjög erfitt að greina hana frá ýmsum öðrum sóttum. Þessir erfiðleikar hafa smáminkað. En aldrei hefir þó þekking manna á þessum sjúkdómi aukist jafn- mikið eins og nú á síðastliðnum áratugum. Hér á landi var þessi veiki fyrrum kölluð 1 a n d- f a r s ó 11, en þá var henni oft ruglað saman við ýmsar aðrar farsóttir. Hún var þá algengari en nú á dögum. Árin 1827—37 dóu að meðaltali um 90 manneskjur á ári úr taugaveiki (eftir dánarskýrslum presta). Árið 1905 •dóu 18 og 1906 dóu 11 (eftir mánaðarskýrslum lækna). Eíklega eru fyrri tölurnar fullháar og þær síðari eru efa- laust of lágar. Veikin hefir oftast verið fremur væg hér á landi á við það sem gerist í öðrum löndum. Jón Thorstensen landlæknir sá t. d. 1835 30 sjúklinga; af þeim dó 1; árið eftir sá hann 130 sjúklinga með taugaveiki; af þeim dóu 4. Érið 1906 sáu allir læknar landsins 266 sjúklinga, en geta ekki um nema 11, er dáið hafi. Þessi sjúklingatala sannar, að veikin er enn mjög algeng. Og svo er óhætt að fullyrða, að þetta framtal er mikils til of lágt. Lækn- ar vita ekki um nær því alla sjúklingana. Taugaveikin bakar þjóðinni stórkostlegt tjón, vinnu- tjón, heilsutjón, manntjón, á hverju ári. 0g taugaveikin er sjálfskapað víti. Því að það er alstaðar unt að útrýma henni að mestu ■eða öllu leyti. Það er unt, ef alþýða ber skvn á eðli veikinn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.