Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 11
Vistaskifti. 203 Og að lokum hugsaði eg ekki meira. Eg var vakinn stundu fyrir miðjan morgun til þess að smala. Mér fanst eg nýsofnaður. En á fætur fór eg. Og svefninn rjátlaðist bráðlega af mér í góðviðrinu. Sól- in var nýkomin upp af eystri dalsbrúninni. Dalalæðan var faiin úr sýnilegum heimi, nema hvað einstöku þoku- hnoðrar voru að þvælast í ráðaleysi fram með ánni, og vissu ekki, hvað þeir áttu af sér að gera í allri þessari sól, þangað til þeir leystust héðan. Og hvert strá í daln- um glóði af grátfögnuði. Þegar eg kom heim með ærnar, stóð sú blesótta á hlaðinu með reiðtygjum innan um aðra hesta. Og mér var sagt, að föt væru komin handa mér, og að eg yrði að flýta mér, því að fólkið ætlaði að fara að fara. Eg hefl víst aldrei haft fataskifti glaðari. Mér höfðu verið send ný nærföt, auk heldur annað. Eg man það, að mest þótti mér vert um hvíta léreftsskyrtu, sem eg átti að fara í utan yflr vaðmálsskyrtuna. Mér fanst eg vera eins og konungsson, þegar eg var kominn í allan skrúðann. Samt þorði eg ekki að líta framan i neinn. Eg bjóst við, að öllum mundi þykja það hlægilegt, að eg skyldi vera kominn í falleg föt. Bráðlega var lagt af stað. Eg varð á eftir hinum á hlaðinu af ásettu ráði, sló í þá blesóttu og fór á ttugferð fram túnið, og komst langt fram úr hinum á svipstundu. Þorgerður kallaði til mín: — Yeiztu ekki, að þú átt að taka ofan og lesa faðir- vor, þegar þú ert að leggja af stað til kirkjunnar? . . . Faðirvor kantu, þó að þú sért auli. Þú kunnir það, þeg- ar þú komst hingað .... Og svo áttu að biðja guð um, að kirkjuferðin verði þér til blessunar og sáluhjálpar. Þó að eg geri nú ráð fyrir, að það verði til lítils. Og Þorgerður stundi við — af syndum mínum og óguðleik, skildist mér. Eg tók þá eftir því, að allir karlmennirnir voru ber- höfðaðir og fóru fót fyrir fót. Og eg tók ofan, eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.