Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 59
Taugaveiki. 251 En getum við þá ekkert gert sjúklingnum til hjálpar? Það getum við, bæði margt og mikið. Sóttin er strið milli holdsins og sóttkveikjunnar. Stund- um verður sóttkveikjan yíirsterkari og sjúklingurinn læt- ur lífið. En miklu oftar á líkaminnn sigri að hrósa; sótt- kveikjan hörfar af vigvellinum, hverfur úr líkamanum, og sjúklingnum batnar. í þessari viðureign líkamans við sótt- kveikjuna, meðan á sjúkdómnum stendur, tekur blóðið breyt- ingum, í þá átt, að lífsskilyrði sóttkveikjunnar þverra, og loks verður henni ólift í holdi og blóði sjúklingsins; þá hverfur hún, þá kemur batinn. Og þessi líkamsbreyting getur haldist lengi eftir að sjúkdómurinn er um garð geng- inn, stundum alla æfi, svo að líkamanum er ekki fram- ar hætta búin af þessari sóttkveikju, Þess vegna taka fáir taugaveiki oftar en einu sinni. Hér er talað um taugaveiki; líkt má segja um marg- ar aðrar sóttir. En þetta getum við gert fyrir sjúklinginn : Við getum hjálpað honum, hjálpað líkama hans í baráttunni við Eberths- gerlana. Viðgetumekkitekiðsóttkveikjunaúr líkamasjúklingsins, ekki læknaðtaugaveikina, en við getum hjálpað sjúklingnum, létt honum baráttuna, linað þrautir hans og mjög oft komið í veg fyrir að sjúkdómurinn verði honum að bana. Hvernig fara Hvað þarf að gera og hvað getum við skal með gert til að hjálpa sjúklingnum, hjálpalíkama sjuklingana. hans í baráttunni við sóttkveikjuna? Þetta þarf að gera: 1.) Spara kraft líkamans, láta sjúklinginn ekkert reyna á sig; 2) halda við kröftunum með hentugri næringu, og styrkjandi lyfjum, ef í nauðir rekur; 3.) draga úr sótthitanum, ef hann er mjög mikill eða þjáningar samfara honum; 4.) greiða gerileitiinu veg út úr líkamanum; 5.) vernda veiklaðan líkama sjúklings- ins fyrir öðrum sóttkveikjum. 1. Sjúklingurinn á að 1 i g g j a; þó honum finnist hann geta verið á fótum, þá á hann samt að liggja, frá því er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.