Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 71
Jónas Lie. 263 Þegar Jónas var orðinn stúdent, fór hann að lesa lög. Laganáraið sóttist seint, því að fyrstu árin var hugur hans serið reikull við námið. Loks lauk hann þó lögfræðis- prófl með góðum vitnisburði og varð skömmu siðar yfir- réttarmálaflutningsmaður í Kongsvinger og gekk að eiga frændkonu sína Thomasine Lie. Löngu siðar hefir Jónas i upphafl skáldsögunnar »Et Samliv« að nokkru leyti gert endurminningarnar um sæludaga þeirra hjóna að yrkis- efni, enda var hjúskapur þeirra alla æfi svo ástúðlegur •og fagur og Thomasine manni sínum svo glöggur og holl- ur ráðunautur við ritstörf hans, að Jónas hefir sjálfur sagt, að gengi margra skáldsagna hans sé ekki síður að þakka henni en sjálfum sér.'' Um 1860, er Jónas Lie settist að í Kongsvinger, hóf- ust þar nokkur uppgangs- og gróðabrallsár. Erlendis hafði trjáviður hækkað mikið í verði og fyrir því höfðu skógarnir í nærsveitunum við Kongsvinger komist i geipi- verð, en með fram af því að járnbraut var lögð þar um þær mundir. Jónas átti ýmsa mikilsmegandi menn að og var sjálfur hinn ljúfasti í umgengni, fekk hann því brátt marga viðskiftamenn og græddist drjúgum fé. Hann var hinn gestrisnasti á heimili sínu og á vetrum gekk ekki á öðru en sifeldum veizlum og samkvæmum bæði hjá hon- um og öðrum fyrirmönnum í Kongsvinger og stórbænd- unurn þar í nágrenninu. Stundum fóru kunningjar hans heim til hans til þess að fá hann með sér í orlofsferðir eða skemtiferðir. Þegar hann svo færðist undan sakir annríkis, höfðu þeir til að segja: »Þú þorir ekki að fara fyrir henni Thomasine, konunni þinni«. Eftir á bar það einatt við, að kona hans bar sig upp undan því, að vinir hans ætluðu, að hún réði ferðum hans, hafði hann þá til að segja: »Sögðu þeir það, Thomasine, sögðu þeir það?« Hann hafði þá alls ekki veitt orðum þeirra eftirtekt, heldur verið annars hugar. Þess á milli komu góðvinir hans stundum að heim- ;sækja hann, svo sem Björnson eða Ole Bull. Þá var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.