Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 34
226 Trúarjátningarnar og kenningarfrelsi presta. að lenda í þeim flokki manna. En hvort sem þetta er hinn rétti skilningur á orðum Melanchtons eða ekki, þá er hitt víst, að lúterska kirkjan hefir hafnað slíkri kenn- ingu; jafnvel rétttrúnaðarguðfræðingar 17. aldarinnar höfnuðu henni. Og hafi þetta verið skoðun Melanchtons og Lúters, þá er Agsborgarjátningin var samin, hafa 17. aldar trúfræðingarnir að þessu leyti verið vaxnir upp úr Ágsborgarjátningunni. Melanchton var sjálfur að nokk- uru leyti vaxinn upp úr henni 1540. Fyrir því breyttí hann henni. Á því sést bezt, að hann áleit hana ekki ó- skeikula og alfullkomna. Eftir fáein ár hafa skoðanir hans breyzt svo, að hann breytir henni í nokkurum atr- iðum. Án þeirra breytinga hefir honum ekki lengur fundist hún rétt játning sinnar trúar. Hvað mundi honum þá hafa fundist, ef haun hefði getað lifað fram á þennan dag og- andi hans haldið áfram að þroskast um öll þau mörguár hér í tímanum? En ef vér að sjálfsögðu verðum að neita því, að láta Ágsborgarjátninguna binda skilning vorn á ritningunnir svo meistaralega sem hún þó er samin, þegar þess er gætt, hvernig þá horfði við, hversu miklu síður geta þá gömlu trúarjátningarnar gert það? Sá iiugsunarbáttur og. rökfærsla og þekking, sem þær eru reistar á, liggur oss- enn þá miklu fjær. Af þessu verður það bersýnilegt, að það er að eins andi játningar-ritanna og aðalstefna, sem getur verið oss til leiðbeiningar, annað ekki. Fróðlegt er að líta á, hvert gildi játningarritin eru; látin hafa í framkvæmdinni, t. d. hjá Dönum, þeirri ná- grannaþjóð vorri, sem vér höfum fiesta hluti tekið eftir alt til þessa. Þar er svo ákveðið með lögum, eins og hjá oss, að prestarnir eigi í kenning sinni að fara eftir játn- ingarritum þjóðkirkjunnár. En sú venja hefir komist á,. að beita þeim lögum örsjaldan eða sama sem alls eigi. Fyrir nokkurum árum kom það fyrir, að prestur einn. innan dönsku þjóðkirkjunnar neitaði kenningunni um ei- lífar kvalir útskúfaðra, og lagði eigi þá afneitun sína í lágina, heldur barðist fremur fruntalega fyrir skoðun sinnL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.