Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 93
Erlend tíðindi. 285 Fjársvikin voru fyrst sögð nema 9 miljónum, en urðu brátt uppvís að vera eigi minni en 15 milj. kr. Glæpalifnaði þeim hafði hann lifað 16—17 ár. Svikið út fó úr sparisjóð þeim, er hann veitti forstöðu, fullar 10 miljónir alls, og dulið þann stuld með skjalafölsun og annari óreiðu. Enn fremur gert sér að óheimilli fóþúfu smjörversilun geysimikla, er hann rak við Englendinga fyrir hönd flestra smjörbúa á Sjálandi, og haft stórfé af viðskiftamönnum sínum þar á Englandi með ýmislegum svikum. Fé þessu hinu mikla hafði hann eytt að mestu í glæfra- legt gróðabrall, er ólán fylgdi alla tíð, irmanlands og utan, meðal annars keypt hluti í amerískum gullnámum og verið vélaður þar. Eyðslubelgur rnikill hafði hann og verið alla tíð, sællífur og mun- aðargjarn. Hann er nú hátt á sextugs aldri (f. 1851). Það vitnaðist brátt, að meðal annarra, er stórglæpamaður þessi hafði vélað, var kær vinur hans og sessunautur í ráðuneytinu, J. C. Christensen yfirráðgjafi, — fengið hjá honum P/2 onlj. króna lán á laun úr ríkissjóði til handa Bændasparisjóðnum, að kallað var, en raunar í sínar þarfir. Það gerðist snemma sumars, er J. C. Christensen þjónaði fjármálaráðgjafaembætti í milllbili. Haun fekk ámæli mikið fyrir það, yfirráðgjafinn, jafnframt hinu, er hann hafði tekið svari Albertis á þingi og haldið yfir hon- um hlífiskildi, og töldu flestir eigi annað hlyða en að hann færi frá embætti. En það leizt honum ekki nó þeim félögum, sessu- nautum hans, utan einum, Raben Levetzau greifa, utanríkisráð- gjafa. Hann fór á konungs fund og sagði sig frá embætti. Þá var yfirráðgjafanum þangað stefnt, og mun konungur hafa eigi látið sór annað líka en að hann gerði slíkt hið sama og þeii félagar aðrir, er verið höfðu sessunautar Albertis. Fór svo, að yfirráðgjaf- inn baðst lausnar fyrir sjálfan sig og fólaga sína alla þar í Khöfn. En sinna skyldi þeir embættisstörfum til þingbyrjunar, síðast í septembermán. Þá voru liðin 7 ár frá því er J. C. Christeusen komst í ráð- gjafastöðu. Hann var barnakennari áður og hat'ði verið þingmaður þá 10 ár, gerðist stiemma formaður stjórnarflokks þess, sem nú er, umbótaflokksins, og þótti vera atkvæðamaður. Hann var þá kenslumálaráðgjafi og kirkjumála. Nokkurum missirum síðar, í ársbyrjun 1905, gerðist hann yfirráðgjafi og tók að sér forstöðu landvarnarmála. Samferða Alberti úr embætti í sumar varð Ole Hansen land- búnaðarráðgjafi. Hann gerðist síðan Þjóðbankastjóri, skipaður af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.