Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 54
246 Taugaveiki. eins og sú, sem þeir sáu, og vilja ekki kannast við veik- ina, ef hún birtíst þeim síðar i öðrum ham, þræta þá við lækninn, þykjast vita betur: »það þurfi enginn að segja þeim að þetta sé taugaveiki, þeir hafi séð hana svo oft.« Það er því miður óvinnandi verk að lýsa öllum gerv- um taugaveikinnar, svo að alþýða manna geti jafnan bor- ið kensl á hana. Læknum veitir það oft fullerfitt að þekkja veikina; og þó kunna þeir margar rannsóknarað- ferðir, sem alþýða manna getur ekki haft um hönd. Þegar veikin er mjög svæsin, liggja sjúklingarnir oft vikum saman örmagna og rænulausir með svarta skóf á vörum og tungu, litla eða enga matarlyst, en sífeldan nið- urgang og fer oft alt í rúmið; þeir fá legusár. Þeir verða skinhoraðir. Deyja stundum óðara en varir. Ef þeir komast til heilsu, eru þeir afarlengi að ná sér og margur nær sér alorei til fulls. Þegar veikin er vægust, kennir sjúklingurinn lítils- háttar magnleysis eina viku, eða tvær, eða þrjár; hefir minni matarlyst en vant er og tregari meltingu; oft er þá lasleikinn svo lítill, að sjúklingurinn fer aldrei í rúmið, er einlægt á fótum, og leitar ekki læknis. Eberth’s-gerlarnir komast jafnan inn í blóð sjúklings- ins og í því um allan líkamann. Þeir setja úr sér eitur og þetta eitur veldur sótthita sjúklingsins og magnleys- inu og skemdum á ýmsum líffærum. En þó að gerlarnir sveimi í blóðinu um allan líkamann, þá hafa þeir oftast höfuðaðsetur í einhverju einu líffæri, langoftast í þörm- unum. Þess vegna fá flestir sjúklingarnir sár í þarmana, þess vegna eru Eberth’s-gerlar í hægðunum. En það ber við, að sóttkveikjan hefir aðalaðsetur í nýrunum og veikin líkist nýrnabólgu, eða í lungunum og veikin hagar sér sem lungnabólga, eða í heilanum og veik- in er sem heilabólga (helzt í börnum). Hvernig sem veikin lýsir sér, þá er orsökin ávalt hin sama — Eberth’s-gerlar. Og þó að einn sleppi vel, verði lítið veikur, þá geta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.