Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 21
Trúarjátningarnar og kenningarfrebi presta. 213 hafa verið settar í, og hvort þær eigi að ríkja yfir hugs- unum og skoðunum og orðum kennimanna kirkjunnar og kirkjulýðsins allan þann langa tíma, meðan veröld stend- ur. Því að vitanlega ætla kristnir menn, og ekki sízt rétttrúnaðarmennirnir, kirkjunni að standa og leiðbeina mönnum allan þann tíma. Og er því satt að segja ekki neitt undarlegt að hugsa sér það, að einhver framför kunni ao verða á skilningi manna á trúmálum á þeirri löngu leið. Flestum mun í fljótu bragði lítast svo á mál- ið, að það sé óhugsandi, að kristnir menn hafi fyrir mörg- um öldum hlotið fullan skilning á öllu því, sem heilög ritning hefir að geyma, og allan þann skilning á trúar- brögðunum, sem unt sé að öðlast í þessum heimi. En ekkert minna en þetta felur sú skoðun í sér, að kenni- mennirnir skuli skyldir að fylgja trúarjátningunum í öll- uin atriðum og að út fyrir þær sé kirkjunni aldrei heim- ilt að fara. Fyrstu aldir kristninnar hafa jafnan þótt tilkomu- mesta tímabilið í sögu kirkjunnar, og þó einkum fyrsta öldin, postulatímabilið svo nefnt. Þá hefir kristindómur- inn þótt fegurstur og afhnestur. Og allir siðari tímar hafa jafnan óskað þess að vera sem líkastir honuin. Allar endurbætur kirkjunnar hafa miðað að því, að kom- ast aftur sem næst kristindómi postulatímabilsins. En á þessari gullöld kristninnar var engin sú trúarjátning til, er hlotið hefði almenna viðurkenningu. Þá fer kristn- in sigri hrósandi land úr landi og á þó mikilli mótspyrnu að mæta, — svo mikilli, að fjöldi kristinna manna er líf- látinn. En því fleiri sem deyja fyrir trúna, því meir út- breiðist hún. Þessar ofsóknir ganga yfir allar 3 fyrstu aldirnar við og við. Og þeim linnir ekki til fulls fyr en í byrjun 4. aldar, þá er Konstantínus mikli kemst til valda og gerir kristinni trú jafnhátt undir höfði og hinum heiðnu trúarbrögðum. En eftir að jafnréttið var fengið, fóru leikar bráðlega svo, að kristna trúin varð ráðandi víðast hvar um hinn forna, heim, þann er menningarþjóð- unum fornu: Grikkjum og Rómverjum, þá var kunnur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.