Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 58
■250 Taugaveiki. földust, líkust bólusetningu; enn er þó vanséð, hvers virði hún er. Þekking manna á taugaveikinni eykst ár frá ári. Widals rannsóknin hefir meðal annars leitt í ljós, að til eru tveir sjúkdómar, sem haga sér að öllu leyti eins og fremur væg taugaveiki, en hafa hvor sína sóttkveikju, koma ekki af Eberth’s-gerlum. En báðir þessir taugaveikis- bræður eru sjaldgæfir, í samanburði við sjálfa taugaveikina. »Mér datt ekki í hug, að það gæti verið taugaveiki,« — þau orð hefi eg margsinnis heyrt, þegar eg hefi komið á sóttarheimili og sóttin verið taugaveiki. Menn ættu aldrei að láta þessa veiki detta úr huga sínum. Ef einhver veikist og fylgir sótthiti og er óljóst hvað um er að vera, þá er að muna þennan afar algenga sjúk- •dóm, taugaveikina; þá er rétt að láta sér fyrst og fremst detta í hug, að það geti verið taugaveiki, eða þá »eitthvað smittandi,« eins og gamli maðurinn sagði. Um lœkningu Geturðu læknað taugaveiki? Eg hefi oft á veikinni. orðið fyrir þessari spurningu. Allir lækn- ar verða fyrir henni. Og allir hljóta að svara á sömu leið: Nei; við getum ekki læknað tauga- veiki; við þekkjum enuin lyf, engin ráð til að drepa sótt- kveikjuna, Eberth’s-gerlana, í líkama sjúklings eða ná þeim út úr líkamanum. Og við höfum ekki til örugt mót- eitur gegn sjúkdómseitrinu, sem Eberth’s-gerlarnir setja úr sér í líkamann. Það hefir að vísu verið reynt undan- farin ár, að beita við taugaveikina líkri aðferð og nú er höfð við barnaveiki; taugaveikis-eitri (úr Eberth’s-gerlum) hefir verið spýtt í hold á hesti, stærri og stærri skömtum; þá verður til móteitur í blóði hestsins. Síðan er blóð tekið úr hestinum, þeytt, og blóðvatninu spýtt inn í taugaveikis- sjúklinga. Þannig löguð blóðlækning hefir, eins og allir vita, gefist ágætlega við barnaveiki. Hún hefir ekki gefist , eins vel við taugaveiki; en þar er hún enn á tilrauna- skeiðinu og óvíst hver endirinn verður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.