Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 37
Trúarjátningarnar og kenningarfrelsi presta. 229 andi, mér vitanlega. Eg þekti ekki annan skilning á því hugtaki. Og svo hygg eg muni verið hafa um alla þá presta og guðfræðinga hér heima, er- þeirri kröfu hafa haldið fram. Vér lærisveinar P. Madsens höfum eðlilega haldið skilning hans á þeirri hugmynd og ætlum honum að hafa vitað, hvað hann fór með. Nú skilst mér það af fyrirlestri síra J. B., að einmitt þetta kenningarfrelsi, sem vér hér heima höfum æskt eft- ir, sé lögleitt í söfnuðum hins íslenzka lúterska kirkjufé- lags þeirra Vestur-íslendinga. Samkvæmt safnaðarlaga- frumvarpi kirkjufélagsins binda þeir kenninguna við ritn- inguna eina, og eru í því tilliti sannir lærisveinar Lúters. Segi eg það síra J. B. til maklegs lofs. En nú í fyrir- lestri sínum tekur hann að kvarta yfir því, að ákvæði um trúarjátningarnar vanti »Svipað ákvæði (o: eins og urn ritninguna) ætti einnig að vera. í lögum vorurn að þvi er snertir trúarjátninguna eða trúarjátningarritin, sem söfnuðirnir binda sig við. Og svo mun það vera víðs- vegar innan lútersku kirkjunnar« o. s. frv. — segir hann. Þannig verður þá ljóst: að það kenningarfrelsi, sem vér sumir hér heima erum að æskja eftir og síra J. B. nefnir nú óvit og öðrum ljótari nöfnum, er lögleitt og hefir lengi verið í kirkjufélaginu íslenzka vestan hafs. En hið minna frelsið, sem vér höfum búið við hér heima og búum enn við, það æskir síra J. B. nú að lögleiða þar vestra. Ætla eg nú vandalítið hverjum greindum manni um það að dæma, hverir eru á afturleið og hverir á fram- sóknarleið — þeir þar vestra, eða vér hér heima, síra J. B. afneitandi hinu fyrra frelsi sínu, eða vér hér heima biðjandi um það frelsi. Hinu hefir oss aldrei komið til hugar að halda fram, að prestar ættu ekkert tiliit að taka til þess, hvað stend- ur í heilagri ritningu. Að saka oss um það er jafn-stað- laust og óviturlegt og hitt: að vér ætlumst til að kirkjan eða kirkjufélagið »sé með öllu stefnulaust, hafi í andlegum efnum alls ekkert markmið, og að því tilliti standi því á sama um alt«. Vér könnumst ekki við þetta sem rétta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.