Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 38
230 Trúarjátningarnar og kenningarfrelsi presta. lýsing á oss né bræðrum vorum, þeim »ekki fáum máls- metandi kirkjumönnum annarra þjóða, einkum innan rík- iskirknanna í Norðurálfulöndunum«, sem halda fram sömu kröfunni um kenningarfrelsi presta og vér. Vér ætlumst til að ritningin verði uppspretta og grund- völlur kenningarinnar, eins og hún heflr verið hingað tii. Oftast mun það áður hafa verið orðað svo: að hún ætti að vera regla og mælisnúra kenningunni. Það orðtak er eigi sem heppilegast, með því að slíkt ritsafn sem heilög ritning er, getur ekki veríð regla og mælisnúra. Þetta ritsafn heflr í ýmsum atriðum ólíkar skoðanir og trúar- hugsanirnar og trúarhugtökin koma þar fram í breytileg- um myndum. Ritningin sýnir oss sjálf átakanlega, hvern- ig trúarhugmyndirnar breytast og þroskast. Af því eru ritin ekki öll samróma. Og fyrir því getum vér ekki vænst þess, að biblían öll sé sjálfri sér samkvæm, sé ein óskeikul heild. En þótt hún sé það eigi, þá skýrir hún oss frá opinberun guðs. Hún er opinberunarsaga. Og einmitt af því að hún er það, er hún að sjálfsögðu grund- völlur kenningarinnar, með því að það er þessi guðlega opinberun, sem prestarnir eiga að kenna og vilja kenna. Og hún er meira. Hún verður jafnan uppsretta kenuing- arinnar. Ur þeirri lind eys v resturinn meginefni kenn- ingarinnar. Við þann brunninn dvelur hann. Þaðan sækir hann næring og styrk trúarlífl sínu. At' trúar- reynslu hinna helgu rithöfunda lærir hann, og við lestur- inn finnur hann samhug með þeim, flnnur sama trúar- strenginn óma í sínu hjarta, finnur þar sömu þrána, sömu löngunina eftir samfélagi við höfund lífsins, heyrir þar sama hróp sálarinnar eftir hinum lifandi guði. I þeim brunni finnur har.n lifandi vatn; í hinum helgu bókum finnur hann orð eilífs lífs. Og ef eg man rétt, er einmitt kornist svo að orði í lögum kirkjufélagsins vestra, að ritningin sé hin sanna uppspretta fyrir kenninguna og trúna. Og eg tel það ákvæði ágætt. En öðru ákvæði er þar bætt við, að hún sé jafnframt »hið fullkomna lögmál fyrir kenning, trú og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.