Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 86
278 Stikukerfið. lagarmál, og draga aðalheitin af áhöldum þeim, sem vegið er með (sbr. »lóð« í nútíðarmáli — met í fornu máli), en sum skiftinefni af handhægum hlutum, sem jafna má til þeirra, er vegnir eru. Höfum vér gott orð fyrir frum- heitið »gram«, þar sem er met, og vilji menn eigi kalla »kilogram« tvípund eða lcljd, eins og lagt hefir verið til áður, þá virðist mega kalla það vog, því að stundum er það orð haft í fornu máli um ákveðna þyngd, að likind- um miklu meiri en tvö pund, en sú merking er nú úrelt fyrir löngu. »Hektogram« mætti þá kalla hnot (sbr. hnot- tafl1), og »dekagram« öHug, sem fer eigi fjarri hinni fornu merkingu þess orðs. Minstu vogareindir hafa áður verið kallaðar korn (sbr. »gran« = byggkornsþungi) og ögn, en þær eru fremur sjaldhafðar í viðskiftalífinu, eins og hinar minstu rúmmáls-eindir. Líka mætti nota hina fornu vogar- eind þveiti (sbr. holl. duit, d. döjt), eða orðin eyfi (aust- firzkt mállýzku-orð) og hœti, sem hvorttveggja táknar eitt- hvað mjög smávægilegt. Til glöggara yfirlits set eg hér þau heiti úr frakk- neska stikukerfinu, sem algengust eru í viðskiftalífinu og islenzk heiti hjá hverju þeirra: Kilometer — röst. Meter — stika. Are — reitur. Hektoliter — ker. Liter — mælir. Kilogram — vog. Gram — met. Centimeter — tskor. Millimeter — strik. Hektare — teigur. Getur nú hver og einn skoðað huga sinn um það, hvort honum finnist ekki íslenzku heitin mýkri í munni, liðlegri og betur fallin til notkunar í innanlands viðskift- um en hin útlendu. Að vísu má ganga vakandi að því, að ýmsum kunni að þykja sum íslenzku skiftinefnin óvið- kunnanleg fyrst í stað, hversu vel sem þau væri valin, því að nýyrði og orð í nýrri merkingu vekja einatt mót- ') Til skýringar i viðlögum mætti kenna vogareind þessa við meta- skálirnar og kalla haua „skálahnot“ eða skálhnot (sbr. „skálapund11 í Atla og Búa lögum).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.