Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 12

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 12
12 rángt, og öhhingis gagnstætt því sem vera birjar, að meta hljóðin eptir mind stafanna, eínsog sumir gjera. Enn ekki er það lióti skinsamlegra, aö hafa hljóðin tirir eírunum, og vera J»<> aö gjeta sjer til, eptir ætterni eöa uppruna þeírra, er menn kalla so, hvurnig að þeím eígi aö kveða; og j)ó láta stundum jafnvel lærðir menn slíka hjervillu í Ijósi. Neí! hljóöin irðu aö vera undar- lega gjerð, og eítthvaö frábrugöin j)ví sem annað er, ef j>au ættu að vera þekkjanlegri á ööru, enn sjálfum sjer, þarsem þau beíulínis stefna til eírnanna, og eru aung- vum hulin, nema lieírnarlausum. — Nú er j)á að hverfa til æs, ás og o's, eptir j)ennann útúrdúr4), og mun skjótt birtast, að j)aö eru alltsamann h'míngar5). yfc'ið ber það undir eíns með sjer, og er a3 því leiti heppi- lega valið, enn að öðru leíti óheppilega; því j)að lítur út allteins og h'rníngur úr a og e. Enn hvur sem vill taka eptir frammburði einhvurs Islendíngs finnur nndir efns, að œ er ekki a og e í frammburðinum, heldur a og i; og vilji hann liugsa sig dálítiö umm, mun hann skjótt verða j)ess vísari, að íslenzkur maður gjetur ekki kveðið að ae í eínu lagi, nema eptir töluverða firirhöfn. Vera kann, sumum finnist œ vera =-= aj, eíns og Rask hefur sagt; og sjáifsagt er, að það er ailtjend nær, enn ae; samt er þvf, eptir minni heírn, ekki so varið, því þegar œ er neint, tefur röddin a íinu leíngur enn þvi svari, að það gjeti verið samhljóð. — Hvað ainu við- víkur, j)á er við að búast, mörgum muni þikja hæpið, 4) Mun ekki “litúrdúr” vera sett samann úr “útúr” og frakk- neska orðinu “tour”, (þ. e. “íúr”), er síðann liafi breítt sjer í “dúr”, til að verða þeím niun íslenzkulegra? Ef so er, ætti hvur að vera þess síðasfur. 3) Límínga kalla racnn þá stafi, sem í eru tvö eða fleíri liljóð, hvurrar tegundar sem eru; cða að minnsta kosti œtti það að standa á sama — úr því orðið er ekki tíðkanlegt í allri ann- ari þíðíngu!

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.