Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 30

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 30
með sjálfum sjer, að þessar orðmindir (skuli og slcildi) eru hvur annari nákomn'ar! Mjer að minnsta kosti liggur við að seígja, þeír sjeu glöggvari í þessu efni, enn margur sem lesaiuli er; því eínginn hefur reínt, að villa sjónir þeírra, og sína þeíra líkínguna meíri enn iiún er — eíns og þeír gjera, sem að stafa y, þarsem ekki er heír- anlegt annað enn i. Enn er það ekki undarleg rækt, sem er lögð við wið og wið, fremur enn við hin hljóðin? jf>v í ef í'ið í sldldi er nákomið ?/inu í skuli: þá er wið í slculi ekki síður nákomið einu í skal. Og hvúrs- vegna fá þá ekki staífræðíngarnir winu nía mind, til þess lesaranuin gleímist ekki, að það sje ainu vandabundið? Nú mun þetta þikja nógu lángort umm sirtn áhrærandi þá reglu: “að skrifa eptir ætterni orðanna”. Enda þikir mál, að gjegna þeíin eínhvurju, sem kvarta umrn, að orðin blandist samann, ef menn skrifi rjett, þ. e. eptir frammburðinum. er satt: sig verður ekki öðruvísi enn sýg, leýfir ekki öðruvísi enn leifir, ef að ý er tekiö í burtu, enn *ið sett þarsem það d að standa. Enda eru þau ölðúngis eins, þegar að þeím er kveðið! og — til hvurs erum við, að látast gjera mun á því, sem við gjerum ekki mun á? Menn mnnu seígja, “það sje ómiss- andi, til að gjeta aðgreínt orðin í skrifi”. Enn ef rjett er talað: þá ber ekki að aðgreína, í skrifi eða prenti, það sem ekki er aðgreínt, þegar talað er. Og þar á ofann er þess eíngin þörf. jíví ef éínhvur tvö orð (eða tvær inindir orðs) eru allt að eínu (eíns og iijer er ráð firir gjert): þá eíga kríngumstæðurnar, þ. e. efni greín- arinnar, sem annað þeírra verður ístatt, að benda til þíðíngar þess; og það gjera kríngumstæðurnar ekki síður á bók enn í tali. 3?ví hvurnig fara menn að þekkja sundur nýtt (novumfi og nýtt (utile), eða slík orð, sem skrifuð eru öldúngis eíns, nema af því efnið í kríng sínir æfinlega, livur að sje þíðíngin! Nú er sá hlutur eíun enn, að betur þikir svarað, enn ósvarað; þaö er

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.