Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 35

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 35
35 fellura.” Jetta er firsta röksemdin. “3>að Parf ekki að skrifa það í þessum tilfellum.” þarf ekki heidur að stínga d í atkvæbis-enda, firir aptaun raddarstaf eða r, g, f! Já er líka nóg, að skrifa a, i, e, þar sem nú er skrifað d, i, ei, firir framann ng, nk — t. a. m. þang (þáng), ling (ling), Svenki (Sveinki) — af [m' ng, nlc “færa” [)að “með sbr”, að a, i, e, framann við ng eða nk, og í sama atkvæðinu eíns og bæði fiau, breítist æfinlega í d, i, ei\ Og mart er það fleíra, sem ekki þirfti að gjefa neínii gaum að, þegar skrifað er — af því það er sjálfsagt. Eun það liggur í augum uppi, hvurnig sú stafsetníng nmndi verða löguð! og er líklegt, eínginn fari að amast vid jfeinu, firir þessa skuld — ef að liinar röksemdirnar gjera ekki út af við það; sem ekki mun veröa. Sjálfsagt er, að j “er aldrei veruligr rótar- stafr í þvílíkum orðum”, það er að skilja: því er ekki hleípt inn í alstaöar. Enn eínmitt sona er farið með (í=) j í öllum völsku málunum23, og veít jeg ekki til, neínum hafi komið í hug, að Wsa því út firir þá skuld; og ef eínhvur hefði tekið uppá því, þá var eínginn vís- ari til þess, enn llask, að taka upp þikkjuna, og sína hvursu rángt það væri, að fara so með j. J>ví ef nokkuð er, ætti þessi kvikulleíki á /eiuu fremur að minna menn á, að skrifa það æfinlega, úr því það er ekki æfinlega sjálf- sagt — og skrifa gjef, gaf, til að sína, að þó ekkjert 23) Til að minda í frakkncsku: - spánsku: ílölsku: et. acierto a c q u i c r s nicgo aciertas acquiers nieghi acierta, acq uiert, niega, ft. acertamos acqucrons neghiamo a ccr t a i s acquérez negate acier t an; acquiércnt; niegano; o. s. fr.; eptir því hvar á er hert. 3*

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.