Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 45
45
íleíri orf) úr annari Iiemlíngu, so það verði vit í því
sein komið er á umlan, eins og: “barn þitt lilíðugt þjer
Iieíti” (27, 3); “glefti er Iiininum ifir á, eíimin, o. s. f.”
(71, 3); “ónáð frá fæöíng allt að tleíö ættum ijer þá aö
skora, o. s. f.” (73, 4), “gaf neíð baitti” (í)2, 1). Jví
bæöi er jiaö ósamkvæmt íslenzku máli, og kjemur sjer
livurgi verr, enn i sálmmn, sein ættu aö vera so auö-
skililir, aö licíruin væri eínlilít; enn þvílikt báng i kveö-
skapnum ruglar opt skiltiinginn, so aögjætnir menn, livaö
{iá aörir, þurfa aö lesa sama versiö tvisvar eöa {irisvar,
til aö komast aö efniiiu, og iniimlu eíga bágt með að
finna {iaö, væru ekki aðgreíniiigar-merkin. 3?essu er aö
miklu leiti um þaö aö kjenua, að sálmar eru opt súnguir
Iiugsunarlaiist, og stiimlmn so lierfilega rángt, aö lineíxli
verður á aö heíra. Jessvegna eru þvílík siníðalíti lakari
í sálmiim, enn hin firri, sein jeg veík á — ellegar {ió
þeír kinnn að vera skothentir á stöku stöðnm, eíns og
menu liafa fiimliö aö “Nr. 53” í messiisaungs-bókinni.
Enn þaö er {ió mestur gallinn á {lessinn hiigvekju-sálmiim,
aö {iá vantar uin of þaö sein mest ríöur á í skáldskap,
sein er Itf og andil Jetta orsakast aö nokkru leíti af
þeírri aöferö, sein Iiöfundurinn hefir liaft, aö sinia í vers
hugleíöíngum annars manus öldúngis blált áfram, ogreíra
sig — ekki aö eíns viö efnið sjálft, {)ó það sje freniur
kjennandi og áliktandi, enn háleítt eöa hjartnæint, heldur
einnig víöa viö orðin. jicssi aöferö er öldúngis ótæk
firir þann, er irkja vill góða sálma; því hún heptir bæði
oröfæri og amla skáldsins, so kveðskapur hans gjelur
meö þessum hætti valla orðiö annaö, enn tómt og óáheíri-
legt oröastagl, miklu kraptminna enn siindurlausa ræðan,
enn ekki indæll og hjartnæmur skáldskapur, nema skáldiö
hafi afbragzlega hjira irkisgáfu, og því skáldlegri bók
aö kveöa ifir. J>aö er eptir míiiiim skilníngi aðaltilgáugur
þeírra sálina, sein ællaöir eru til saungs í kirkjum eöa
lieimahúsiiin, fremur aö hrífa á hjörtun, enn aö fræöa