Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 41
41
alþíflu-skin, enn sera komið er, mun lieldur stiirgjert til
að gjeta smogið í gjegnuin, er í henni auðskilinu fróð-
leíkur um þetta efni, sem jeg hef orðiö var við, að allir
lesa með gjeðþekkni. 3?ví allskonar eínfaldleg tilsögn í
nátturufræði er sú vísimlagreín, sein alþíða hjer sækist
eptir, eínkum þegar henni er so háttaö, að þaðau er
eínhvur nitsemdar-von. Enn eítt átli jeg eptir aö minn-
ast á, og þaö er bókafregnin. Að lienni munu fáir hafa
gjefið mikinn gatim; enn eptir niínii viti er hún þó, so
stutt sem luin er, eítthvurt merkasta atriðið í öllurn
bæklingniim. Jað er so fágjætt að sjá á íslenzku nokkra
ritgjörð, sem miunist á likaun hátt bóka þeírra er á
prent koma, og leggi á þær nokkurn dóm. Mjer þótti
J)ví, sem mjór væri inikils vísir, er jeg sá Fjölnir hafa
eínurð á, að leíða so frjálslega í Ijós þá dóina sein frá-
brugðnir eru herra amtmannsins. Ekki að jeg hugsi
dóma mótinælandaus alstaðar rjetta; jní jeg ætla orð
amtmannsins, ef j)au eru rjett skilin, vera að mörgu
leíti sönn, og votta, ef til vill, meíri jiekkingu og jafn-
ara ifirlit, enn mótmælandi hans er búinn að öölast.
Hann dregur röksemdir sínar að mestu leíti af eínstaka
tilraunum ineð jiiljuskipaveíðarnar, jiar sem amtmaöurinn
liefir sjálfsagt haft í huga ávegsti jieírra, ef jiær, eins
og nú er ástatt, irðu tíðkaöar kringnm allt land; og jiar
sem hann ekki telur æskilegt, að fólksfjöldinn aukist í
landinu, mun j)að etlaust vera so að skilja: “ineðan bjarg-
rædis-veígirnir eru ekki búnir að ná meiri jiroska, eínk-
anlega jarðirkjan, sem flestir higguir menn játa, að
sje fóturiun undir ölliim hinuin”. Enn jió dómnm jieíin,
eða áliti uin ritgjiirðir annara mauna, sern koma firir
almennings augu, kinni í firstu að vera ábótavant, meðan
jieír taka ekki til máls, sem ráða við efniö: jiá eru jieír
aungvu að síður iniklu betri enn ekkjert. Allir vita að
álit eða dómar um bækur og ritgjörðir Iialda i sjer-
hviirju landi vísindunum við líði; jiví mannúðlegri, skírari