Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 20
20
hefur j á eptir sjer, og á undann raddarstaf10): þd
er stafsetningin aldrei samhljó'ða frarnmb/erðinum ;
heldur 1) sje (l, e, (eða Ö), U, eða 0 d undann gjei,
og á eptir j: þd er f/jei'ð j'ellt úr, og j sömuleiSis, enn
i Idtið lcoma i sta'ð beggjaþeirra. Dæmi: bagi (= bagji)
frammborið (bœi J>. e.) baii, megi (— megji) frb. meii,
hugi (=i hugji) frb. huii, logi (=> logji) frb. loii. Og
ef so bæri undir (sem ekki er), að öi, linu gjei og jei
lendti samann í íslenzku orði: j>á — eptir eðli málsins,
irði ekki öðruvísi meðfarið, enn gjera ]>etta ögj aö óVi,
j>egar að væri kveðið. 2) Sje i (eða y) á undann yjei,
og d eptir j: þd er hvurutveggja fellt úr — f/ og /,
(enn t stendur óummbreitt). Dæmi: rigja frb. vía,
mœgjast (= maigjast) frb. maiast, Jýgi (— iýgji, {>. e.
ligji) frb. lii. 3) Sje i (eða y) d undann ffjei, og d
eptir j: þd er hvurutveggja fellt úr — f/ °g /, enn i
verður að ii. Dæmi: svigi (= svigji) frb. svii. 4)
Sje Ú firir framann f/, og d eptir gjeinu /: fella
menn gjeið úr, (enn hitt verður eíns). Dæmi:
múgi (þ. e. múgji) frb. múji (“Kominn til hánns var
imigi manns”, o. s. fr.) ()11 þessi stafsetníng er, eíns
og firr er sagt, ósambljóða frammburðinum, enn verður
þó first umm sinn að vera við að tarna. — Já er, í
fmmta lagi, enn þá eítt, sem ekki er vanþörf á, að
felld samiann úr fleírum cnn exnn; og; frammliðir á að þíða
]>íl!i orð, eða jxá orðstofna (stirpcs), sem eru orðnir lióir i sam-
fcllíngi, og standa firir framann þann liðinn, sem aptastur ér.
10) D'ið er gjert af ásettu ráði, að eíga iijer ekki við þögula
gjeið, sem ojit og cínatt er í encla atkvæðis firir aptann ú, og
hefur á eptir sjer, annaðhviirt ckki neítt, ellegar samstöfu, sem
ekki birjar á jci, [til að niinda: hrúga frli. hrúa, lág, (þ. e.
laúg) frli. lá, lágur (þ. e. laúgur) frb. láur, nógur (þ. e.
noúgur) frb. nóur, o. s. fr.]; því ekki er víst, livurt að þetta
ff á uð vcra þögult— enda er það lieíranlegt í sumra iiiunni!