Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 37

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 37
37 inu liefur heítið á latiiiu. — Nú ronar mig {»\í veröi ekki í inúti mælt, livnrsu veikar ástæður sú stafsetniug liefur viö aö stiöjast, aö feila úr j'eið, freinur eun aöra stafi. Enda er hún ekki nema tii óhæginda, eíns og allt sem er rángt — og það í tveiinn. First liefur hún leítt af sjer þrjá nía stafi (e, fe, )) öldúngis óþarfa; og þá sem eru tornæmir hvurt sem er muuar mnin ininna! 5'inæst, þá er lieuiii umm aö kjeniia, aö ce, e, i, i þíöa ekki eínúugis sjálf sig (ef so má aö oröi koinast), heldur þar á ofann jæ, je, ji, ji — ellegar þá, að k og g eru tvöföld í þíöíngiinui, sem allt kjemiir firir eítt. INú ef þetta er athngað, og þó eíukanlega hitt, aö eöJi jes, eíns og annara hljóða, viil aö sjer sje gauinur gjefinn í stafsetníngunni: þá er aungvum manni láaiuli, hvurki injer nje öörum, þó liaim slrrifi alstaðar j þar sem þdð er og d a'ð vera heiranlegt. Samt er eíns og við áræðuin ekki enn, sakir lesandans, að láta j'eið sjást inn’ á milli A-ás eða gjes og ?s, /s eöa e«s; og látuin viö þar í þetta sinn staðar nuinið. Aths. hefði verið óhætt, aö hleípa þessum inindum: é, ?, u, ú (d er ekki islenzkt, þó þaö sje norrænt!) inn á milli raddarstafanna á blaösíöunui 10., so þeír irðu samann ekki færri enn 18. Knn á lillu stendur þó það Jiafi gleímst; því bæði er, aö þessar raindir, eru lieldur fásjeiiar, og finnast ekki neina í fám bókum, euda jarteíknar (eplir minni lieirn, og allra þeírra Islcndjnga, sein jeg lief talað viö umm það efni) eíngin þeírra neítt lil jóö útaf fair sig — enn í þessum þætti voru ekki stafirnir taldir, neina til þess að raunsakaö irði, Iivursu mörg hljóðin eru!

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.