Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 14

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 14
14 ekki eptir af því annaft enn broddurinn (') — sem K> er ekkjert nema tilviljun; {>ví ekki er eínsog Islendíngar liafi í íirstunni skrifað eú og oú, 'fellt síúann u úr, enn haldið eptir broddinum, og sett hann ifir fremra staf- inn, sosem eínsog eptirleífar hins sem í burtu var; heldur er bendt til þess með áherzlumerkjunum6), ab j>eír sem löguðu stafsetníng málsins hafa fundið með sjálfum sjer, að á og ó eru, eínsog hjer er sagt, r= aú og oú. — Nii hefur raddarhljóðunura fækkað blessunar- lega, so ekki eru eptir fleíri enn 8 eínföld, þarsem áður virtust vera 15; er j>ví að hverfa til samhljóðend- anna, sem menn kalla so. Jeír eru þessir: í, c, d, ð, /, g, h, j, k, l, m, n, p, q, r, s, t, v, x, z, />. j)að er vonandi, hvur maður gjeti sjeð, að c, q, s, x, eiga vel heímangeíngt; því first og fremst þá eru c og q ekkjert, nema sama eíns og k; og hvað eÆ'inu viðvíkur, irði ekki stórvægilegt eptir af því, ef að (lint) g, fc og s hirfi burt úr málinu. Sje raddarstafur uæst á undann ej'i, Iætur það eínsog lint g og s, til að miiida: lax, fax; aptur í Xerxes, þá er ekki nema tvennt til með firra 6) Jiað mU11 þ'^ja undarlegt, að þessar brodd-löguðu mindir upp’ ifir raddarstöfunum eru hjer ekki alltaf kallaöar “áherzlu- merki”, heldur níu-nafni (“broddur”), sem ekki hefur hliðsjón, nema af löguu mindanna. Enn það er athitgnndi, að hjer er ekki talað umm þær, utann einsog (= rjua) mindir, eða að pvi leíti sem pœr eru mindir —og að “áhcr/.lnmerki” er ekki heppið orð, í þeírri þíðíngu, scm það á að hafa. j)ví það er ekki áhcrzlan, sem gjerir mun á íi og ii, úi og «i, o. s. fr.; enn túngan færist meír upp undir góminn þegar nemt er i eða ú, og pa& ollir — so það er dreinsla, fremur enn úherzla, ef nokkuð er. Hitt á betur við, að kalla heldur áherzlu, þegar hert er á röddinni — eíns og gjert er cinusinni i flestum orðum, og optar í suimim. Eptir pví hafa hæði Grikkir og Italir áherzlumerki; cnn Frakkar og Islendíngar hafa alls eíngin — jafnvel þótt broddar, eða önnur merki, verði stundum staddir af hendingu npp’ ifir atkvæði, sem á er hert.

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.