Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 42

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 42
42 og djúpsærri sem ritgjörbadómarnir eru, þvf nitsamlegi eru þeír og betur fallnir til aö sína sannleíkann, og því lientugri leíðarvísir almenningi til að rneta rjett og hag- í.iíta þær ritgjörðir, sern lionurn eru boðnar; ogefFjöInir, þó ekki væri nerna eínstöku sinmiin, færði aíþíðu á Is- lanili slíka dóma um eítthvaö af liinum íslenzku hókum, sem verið er að prenta á ári hvurju innanlanz og utan, þá irði hann að vísu eítthvurt hið þarfasta rit, sem nílega hefir hirzt á Islandi. jjví verður ekki i móti inælt, að algjörlegum skorli á hókadómum er eínna mest uin það að kjenna, að margir inenn hjer eru so óglöggvir á það sem er fagurt eða Ijótt, til að minda: í skáld- skap, og að bókmentuin fer hjer so lítið fram; því þó Islendíngar hafi ekki af náttúrunni minni eða daufari tilfinuíngu, enn aðrir, firir því sem er fagurt og gott, þá er ekki við öðru að búast, enn þessi tilfinníng deífist á endanuin, þar sem þeír eru fáir sem skjerpa liana, enn margir, sem eíða henni og spilla. llinum andlega smekk er að sínu leíti líkt varið og hinum líkamlega, og þegar haun venst til lángframa því sem er íllt, þá atlagast hann so, “að hinn frjálsi smekkur firirgirðist og froðan tekur að þikja góð”. Að þessu sje orðiö sona varið hjá helzt til mörgum löndum okkar, sjáum við á því, hvurnig þeír taka allt nærri því með sömu þökkum. Rímnahagl vesælla leirskálda, t. a. m. Siguröar “Breíð- fjorðs”, hókin með Láka-brag og Eíubúaljóðum (Roð- hattsbragurinn hefði átt að vera með í ofanálag!)— þetta er keipt eíns Ijúflega, og miklu meir tiðkdð, enn Para- dfsar-missir og Messía-ljóð, so hvur “sultarkogni” er farinn að gjeta liaft sjer það til atvinnii, að láta prenta allskonar bull, sein (eíns og sjera Tóinas hefur með sanni sagt uin fslenzkar ritgjörðir á einu tímabili) ekki er til aunars, enn sína sei'nna meír “smekkleísi” vorra daga. Mim þetta ekki mikinn part því að kjenna, að á islenzku liefur aldreí verið prentað neítt rit, sem nokk-

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.