Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 43

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 43
43 urn Iilut leíöbeíndi almenningi til að fá vit á, hvab honnin er boðib, eða til að “þekkja rnatinn fra moðinu” — eíns og inenn að orði koinast? og er á öðru von, meðan ritliöfundar og bóka-iitgjefendur alast upp í því- líku agaleísi, óhultir um sig firir hegníngu ransóknar- innar, sein það er ætlað að greíða götu sannleíkatis? Jar eð þið, góðir bræður! liafið lofað, að hafa sjer- lega aðgjæzlu á ölln, sem leíðrjetti dóma skinseminnar, tel jeg mjer víst, að þið misvirðið ekki margmælgi mína um þetta efni, og þó jeg biðji ikkur sjá um, að bóka- freguina vanti ekki í Fjöinir eptirleíðis, og að eíukum irðu nefndar þær bækur, sem líkur síndust til, að helst mnndu koma í almenníngs liendur; álitið um þær irði að visu að vera so stutt, sem orðið gjæti, og ekki má ætlast til, þið hafið í Fjölni eíntómar bóka-fregnir; enn ía orð, töluð í tíma, gjeta koinið miklu til leíðar, og meíru enn nokkur gizkar á; og þar hin audlegu rit, eptir eðli sínu, horfa beínast ab siðferðinu, viröist mjer sem þeírra ætti iíka að minnast; eiula birtast þau ekki so inörg, að því irði ekki hæglega viðkoinið. Af nísömdum guðræknisbókuin Iiefi jeg ekki sjeð í ár, nema hugvekju- sálmana i'it af Stúrms-hugvekjum; og ætla jeg nú að seígja ikkur í fám orðum, hvurnig mjer leízt á þá. Jeg varð í firstu allglaður við, þegar jeg sá þetta kver; því það er fágjætt að sjá sa lángann flokk frum- kveöinna nírra sálma koma lijer í Ijós, þó margir kvarti nm, að Islendíngar sjeu — eins og satt er — heldur fátækir af sálmum, er hagkvæmir sjeu firir þessa tíma. Enn þegar jeg var búiun að lesa meíra enu eptirmál- ann, þá fór lieldur að fara af nijer feíginleíkurinn; því hvurki fannst mjer jeg þá gjeta samfagnað höfundinum, með heíðurinn firir þessa bók — nema hvað iðni hans og góður vilji eru ætíð vel virðandi — og ekki heldur löndum mínum með nitsemi hennar. 5ví er iniður, að þessir sálinar, eíns og mart af liiuiim andlegu Ijóðinælum,

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.