Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 28

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 28
28 eíns lángt og komist verður. Enda væri slíkt orótlun íirir stafsetnínguna. er hennar embætti, að sína hvur Iiljóðin eru; og meíra gjetur hxín naumast. Ilvurt orð, að kalla má, á sjer ótal ættíngja í sínn máli og öðruin. Hvurnig ælti stafsetníngin að minna á |>essa ættíngja alla samanu? og þó ekki væri neina á {)á sein helstir eru? Ef |)að væri henvcir ætlunarverk: J)á irðu jxar að vera þúsundir minda, sem nii eru ekki nema fáeínar. Til að rninda, ef eínhvur vildi stafsetja ■pinu eptir því, sem það hefur ætterni til: þá væri hann litlu nær, þó liann skrifaði pýna, til að minna á wið í punire, jiunir, o. s. fr.; lionnin veítti ekkjert af, að gjera sjer nía inind, og setja milli pjes oge7ius, til að gjeta sínt, að þar sem nú er í, er eða hefur verið ekki að eíns u, heldur eínnig oi, oe, ei (skrifað e, þ. e. lokað e), e (skrifað ei), ai (skrifaö ei), o. s. fr., sosem eíns og: Ttotvv] (þ. e. poine), poena, pena, peine, Pein, o. s. fr. Og ef liann vildi vera sjálfuin sjer líkur, irði hann að setja á ewnið eínhvurskonar nítt snið, af því pid i indverskunni fornu þíðir (að) pin{a) á voru rnáli; líka þirfti aið eínhvurrar ummbreítíngar, þareð íms hljóð filla rúm þess í hinum málunum. Ilægt er að vitna til fleíri dæma; enn öllum ætti að skiljast á þessu eínusamann, hvurnig sú stafsetníng rnundi verða Iöguð. Að koma henni á í nokkru máli, væri ógjörn- íngur, nema firir þann eínn, er vissi öll þaug orð í lieíininum, sem væru eítthvað nákomin eínhvurju orðinu í því máli. ^&ar á ofann feíngi hvurt hljóö óteljandi mindir, og að líkinduin gjætu ekki lært að lesa fleíri enn sosem þúsnndasti hvur; og það væru hjerummbil 50 manns ifir allt Island! Aungvu stöðugri irði helilur stafsetníngin við þessa ummbreítíng, enn þó hún væri löguð eptir frainmburðinum —'og ekki nærri því eíns! þareð hvurt hljóð ætti að fá níann staf, undir eíns og samsvarandi hijóð, í einhvurju af orðunum, sein væru skild orðinu sein það er í, irði firir uinmbreítíiigu; enn sá, sera

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.