Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 32

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 32
.32 f>eír vildu guðsfeígnir, allt raætti standa í stað, álíka og sjálfir f>eír. 3>aö er auftvita?): liauda f>eím eru ekki f>essar greínir urara stafsetuínguna; heldur handa hinuin, sera ekki telja eptir sjer, hvunær sera fieír komast hönd- unura undir, aö grafast eptir sannleíkanura, bæöi í stóru og sraáu, og meta hann jafnt, hvurt sera hann er nír eöa gamall, f>egar skinserai þeírra gjetur ekki viðdulist, aö hann sje sannleíkur. Nú er mál aö hverfa frá þessura leíðinda-stöfum, þángað sein j stendnr á landamæri railli is og góm- hljóöakjervisins. Vesalíngs j! f>að hefur aldreí átt uppá pallborðið hjá okkur Islendíngum. I norrænu raáli, seígir Rask, aðyein20) hafi verið miklu færri, enn f>au eru nú; og þessar fáu hræður, sem til voru, nenntu ekki forfeður vorir að skrifa eíns og j. Á miðöld- inni (snemma sjálfsagt!) fóru fleíri je að laumast inní orðin; og “hinir blessuðu biskupar”, á Ilólum og í Skál- holti, voru so miskunsamir, að lofa f>eím aö sjást ööruhvurju í því sem þeír Ijetu prenta. Samt var ekki því að heílsa, að j feíngi að vera það varð að látast vera i, til að rainda: vier, þier, sier, o. s. fr. Nú á þessmn vestu og síðustu tímum, þá tekur steíninn úr. 1) Standi j inn’ í atkvæði, ellegar í atkvæðis-enda, sem ekki er endi frammliðs í samfellíngi, railli gjes eöa /cás og /s, is, es eða æs: þá láta fæstir eínsog þeír heíri það. Alls eínginn skrifar gji, gji, gjei, Iji, hji, Irjei; örfáir gje eða hje, og slíkt hið sama gjæ eða hjæ. J>eír sem leíngst koinast, eru vanir að setja brodd skáhallann (' eða ') ifir cið, þar sem ekki fer i á eptir t. a. ra. gét, kénni — gét, kétini; og sumir, sem best gjera, eínnig iíir eið í ei (eða ey), t. a. ra. géil, géymi (í orðabók Bjarnar Haldórssonar). 2) Álíka meðferð 20) I>aö er óviðkunnanlegt, og eínhvurneíginn ekki íslcnzku- legt, að kalla stafinn jo&; je á betur við nöfnin á liiiium.

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.