Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 4

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 4
4 litast umtn eptir meíru; enila Jtarf |)ess ekki leíngi að leíía, í hvurju nitsemi bókanna er innifalin. 5ví er so varið, að reínsla hvurs eínstaklíngs, útaf íirir sig, er harðla lítil, hjá því sem eðli maunsinus heírntar, hún eígi að verða. Jessi heímur, sem mann- kinið litir í, og á að búa sjer til greínilega hugmind eptir, er so ógnarstór, að við jþikjumst vel meíga kalla hann takmarkalausann. Firir því er e.kki von, að neínn eínstaklíngur af okkur inönnunum, sem náum so skammt, gjeti sjálfur reínt (ef so má að orði komast) eða rann- sakað mikinn hluta þess sem er til. Vísindamennirnir, sem varla gjera annað alla sína æfi, enn leíta og skoða, finna þetta best; og hvað meíga þá hinir seigja, sem verja til aunars mestöllum aldri sínum! jþessvegna er ekki vanþörf á, að hvur miðli öðrum því sem hann veít betur enn aðrir. Og hvurnig mætti það verða, til nokk- urrar hlítar, væru ekki bækurnar? jiaö sem berst munn úr munni er ekki vant að koinast lángt á veg óbrjálað; enn það, sem bækurnar geítna, heldur ekki að eins hinni sömu mind, sem það öölaðist af höfundi simini, heldur fleígist það heímsendanna á milli, og fræðir mennina á því sem inannkinið veít. (þessavizku inannkinsins köllum viö sannindi, og eru því bækurnar fjársjóðir sannleikanns. Vantaði þœr, irðum við illa aö fara hanns á mis. Ur því hjer er minnst á nitsemi bókanna hvurt sem er, ber ekki því að gleítna, að sannindin (í þeírri þíð- íngu, sem nú var ávikið) eru ekki eínu notin, sem af þeím er að hafa. Tvær bækur gjeta verið ólíkar að gjæðum, og þó jafnar að sannleíka; því það er stór munur á, hvurnig hann er sagður, sannleíkurinn, hvurnig lionuin er firirkomið, og gjegnum hvaða sál hann er kominn. Hugmindirnar eru vanar að fá á sig nokkurs- konar snið eptir rithöfundunum, og hvur rithöfundur breíðir nokkurskonar sjerlegann blæ ifir þann hugmiuda- vef, er menn kalla ritgjörö. Gjegnum þenna blæ sjáuin

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.