Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 18

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 18
18 sera á?)ur var líkt. Má þar til dæmistaka tvö nöfn 8) úr firstu brei'tíng 8), til að minda risi og Jlóki, 1. í venjulegri stafsetníng: et. &j«r- ris - i Jlók-i þol., eig., þigg. ris - a ft. Jlók - a g.Í”*'. ris - ar Jlók-ar þol., eig. ris - a Jlók-a þ'SS- ris - um 2. Jlók - um, í rjettri stafsetníng: et. gjör. ris - i Jlók-ji þol., eíg., þigg. ris - a Jlólc - a ft. gj«r- ris - ar Jlók-ar þol., eíg. ris - a Jlólc - a Þ'gg- 8) ris-um jlók-um. Enn ekki þarf mikið vit, til að gjeta skiliö í, að fiessi inisiniinur (á i-\ og ,/V-i) er ekki að kjenna stafsetiungunni, þegar hún gjerir ekkjert, nerna hefur eptir það sem. firir henni er haft — heldur þeírn, er seigja “flókji”, og það gjerir hvur og eínn, sein ísienzku talar. Ur því nú þjóöin hefur komið sjer samaun umin, að kveða sona að oröinu: ætti hún aunaðhvurt að koina sjer saraann uinm, 8) Nafn er = nomcn substantivum; breiting þíðir reíndar 511 inindnskipti orftanna, þd hjer sje ekki talaft nema umin declinatio; e t., þ. e. eintili, = singuluris numerus; ft., þ. e. fleirtili, = pluralis numerus; gjör., þ. e. gj ör andi, = nominativus; pol., þ. e. polandi, = accusativus j eig., þ. e. eigandi, = genitivus; þ igg., þ- e, þiggjandi, = dativus, (því gjefandi á ekki sem best vift!)

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.