Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 27

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 27
27 láta vanann ríða sjer við eínteímíng, og berjast með hnúum og hnefutn móti öllu fní, sem honmn jióknast að siga fieím á. Nú með y og ý fiarf ekki þetta til; ' því i raun og veru má það varla heíta so, að almenn- íngur tíðki |)au. Ólcer5ir alinúgamenn setja j)au skjald- ann þar sem f)eír ætlast til, staffræðxngarnir; aptur stuudum, þegar minnst varir, koma þeír með y eða ý, eíns og |)eír liugsi. með sjálfum sjer, “eínhvurstaðar verði voudir að vera.” Fjöldi iærðu mannanua er í álíka vandræðum: og á öilu Islandi finnast varla tveír menn, jm síður fleíri, sem báðir tíðki y og ý í ölium sömu orðum og atkvæðum. j?essveg* * *ia V8er* skást, eínk- anlega í þessu efni, að bera íirir sig — heidur eítthvað anuað, enn almenníngs venju. Jriðja vopnið, sem við er aö búast sumir muni beíta við þessa ummbreítíng í stafsetningunni, er ekki hvassara enn hin. Imindið f)jer iður, skiusamur lesari! að þjer væruð borinn í því landi, þarsem allir menn rituðu og tinuöu — ætli þá Iður brigði ekki við, að koma snögglega í annað land, þar- sem öll augun og höl’uöin stæðu kjur. Sá sem hugsar eptir þessu sjer undir eíns, hvað mikið er að marka, “þó menn kunni ekki við, að sjá þar i og í, sem áður voru y og ý". I fjóíða lagi er ekki við öðru aö búast, enn þjóti í þeím skjá, “aö i og i síni ekki ætt og upp- runa orðanna, eíns *>g y og ý hafi gjert”. íþví er ver, að þeír sem eru skinsamir í flestuin hlutuin — hvað þá aðrir — eru til með, að láta þettaö villa sig. j?6**** þikir fróðlegt, að sjá tvennt í eínu, bæði hljóðiö sjálft, og livaðan það er sprottið (=hvurt Iiljóð hafi verið áður þar sem það er nú); og má ekki í móti inæla, aö það er fróðlegt. Enn þcnna fróðleík er ekki stafsetinngunni ætlað að kjenna, heldur annari tegund eða greín túngna- fræöinnar *7, sem rekur ættir orðanna gjegnum öll raál, *7) Túngnafræði, = niálfræði, er = Lingvistik, enn clíki = Filologi. t

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.