Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 27
UM VERZLUINARMAL ISLENDINGA-
27
bundin viÖ Danmörk, og einkum viö Kaupmannahöfn,
af því aö íslenzkar vörur veröa ekki til muna seldar á
öörum innanlands mörkuhum.
Verzlunar-skýrslurnar íslenzku, sem þ<5 eingan veginn
eru nákvæmar, skýra svo frá, aö töluvert af vörum sö
flutt til íslands frá útlöndum, t. a. m. áriö 1849
70,000 ríkisdala vir&i, en sama ár hafi þángaft verib fluttar
frá Ðanmörku vörur fyrir 500,000 rd; og afc fráíslandi
hafi þetta ár verih fluttar til útlanda vörur fyrir 320,000,
en til Danmerkur hérumbil fyrir 740,000 (þaraf einúngis
til Kaupmannahafnar fyrir 720,000 rd.). í tilliti til
þessa er a&gætandi, aö þegar menn undanskilja þessa
lítilfjörlegu verzlun viö Nor&menn á timbri og húsavi&i,
sem fyrir skömmu er um getib, voru allar þær vörur,
sem fluttar voru til Islands frá útlöndum, og eins þær,
sem þa&an voru fluttar til útlanda, eign verzlunarmanna
þeirra, sem eiga sölubú&ir á Islandi og þ<5 mest kaup-
manna í Kaupmannahöfn; geta menn því ekki haft neina
átyllu til aö hrinda því sem á&ur er sagt, aö útlendíngum,
nú sem stendur, sö meb öllu bægt frá verzluninni á
Islandi. Gæti ma&ur nú aS, hve mörg íslenzk lei&ar-
bref veitt hafa verií) af stjórninni á timabili því, sem er
frá árinu 1847 til 1851, söst þah, a& ári& 1847 fúru
til Islands 97 kaupskip, sem öll samtals voru 3,78GV4
Iestir; ári& 1848 fúru 97 skip, er voru 3,621 V* lestir a&
stær& samtals; 1849 fúru 98, og voru 3,845 lestir;
1850 fúru 101 skip og voru 4,103 lestir; 1851 fúru 94
og voru þau 3,887 lestir. Auk þessa voru, samkvæmt
því sem leyft er í opnu brefi 28. Dec. 1836 § 15, á
timabili þessu endurnýju& lei&arbref fyrir 92 skip, og
voru skip þau 3,8625/6 lestir a& stærö samtals. Af
þessu má sjá, a& í þessi 5 ár hafa 100 skip, er samtals