Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 121
l)M VERZLLNARMAL ÍSLENDINGA.
121
hvort nægar byrgSir stu í landinu, því ekki se afe reiba
sig á lausakaupmennina, þegar þeim ekki láti allt í lyndi,
þareB þeir sé sííiur bundnir vií) landib en föstu kaupmenn-
irnir. þetta hélt hann mundi meira en vinna upp þau
gæbi, sem meiri afcsókn lausakaupmanna gæti veitt. þar
afc auki hefir þess verib til getifc, afc ef verzlunin væri
eingaungu lögb í hendur föstu kaupmönnunum, mundu
úngir og duglegir Islendíngar taka sér bólfestu í kaup-
túnum og gjörast þar milligaungumenn útlendra, svo afc
öll verzlunin á þann hátt næfci meiri fótfestu í landinu.
Hinum nefndarmönnunum þótti samt ísjárvert afc fallast á
þessa uppástúngu, er þeir bjuggust vifc, afc hún mundi afla
mikillar óánægju hjá landsmönnum, sem í mörg ár eru
orfcnir vanir vifc þessa verzlun, og þakka henni þafc, afc
þeir fái betra verfc og afc vörubyrgfcir séu meiri. Yífca á
Islandi er landslagi svo háttafc, afc á mörgum stöfcum
er þar lítifc um vörur, og menn geta varla vænt þess,
afc á slíkum stöfcum verfci nægileg afcsókn, þó afc skipum
útlendra þjófca sé leyft afc sigla þángafc, heldur er fremur
vifc því afc búast, afc útlendíngar vilji ekki sigla skipum
sínum á margar þær smáhafnir, er liggja afskekktar, og
þar sem ekki eru nema 1 efca 2 fastakaupmenn, vegna
þess sveitirnar í kríng eru svo strjálbyggfcar. A þess-
um höfnum eru eingin líkindi til afc geta selt, nema í
mesta lagi nokkufc af farminum, og yrfci þar nú skortur
efca óverfc á vörunum, mundi því verfca um kennt, afc
lögin bönnufcu lausakaupmönnum afc koma og verzla.
Aptur hafa þeir þrír nefndarmanna, sem áfcur er
áminnzt, álitifc þafc naufcsynlegt til verndar föstu verzluninni,
afc leggja á lausakaupmenn aukatoll, sem, eins og fyr er
sagt, skyldi vera 3 rd. af hverri lest; og á þetta hefir og
sá nefndarmafcurinn, sem seinast var getifc, fallizt til vara,