Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 67
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
76
tíma — eg held máske þafe geti skeí) einhvern tíma í
næstu viku — geti borih máliS fram í ríkisráhinu, og þa?>
mun því ei lífea Iángur tími, á&ur en eg geti lagt frum-
varp fyrir ríkisþíngib”.
Alfred Haye: „Eg vona, ab hib heibrafea þíng haldi
áfram löggjafarverki því, sem þa& er byrjab á; oss má
öllum þykja vænt um ab heyra, aí) nefndin se komin svo
lángt áleibis í störfum sínum, a& rá&gjafinn heíir feingib
fastan ásetníng í málinu, en eg se ei betur, en af) rá&-
gjafinn, eins og sagt var, þegar talaö var um lög líkrar
tegundar her uin daginn, geti komib meí) breytíngar-at-
kvæbi vií) 3. umræbu málsins, ef honum sýnist þörf á
því. Hinn heiSra&i rá&gjali heíir ekki sagt, a& stjdrnina
vantabi ekki gó&an vilja til aö veita máli þessu fram-
gaungu, honum hefir fremur farizt þannig or&, eins og
honum þætti ekki eins mikife til máls þessa koma og
hins færeyska. Hinn heibra&i rábgjafi lagbi í sumar laga-
frumvarp fyrir landsþíngib — eg get vel sagt: þa& var
þetta frumvarp — um íslenzku verzlanina, og bafe menn
þá veita því framgáng, því aí> hann áliti þetta mál sam-
kvæmt bæn Islendínga og vera velferbarmál fyrir land þeirra.
Hinn hei&rabi rá&gjafi hefir nú breytt þessari meiníngu
sinni, nú held eg, a& hann sö búinn a& fá abra sannfær-
íngu — eg vil ei segja, ab hún se betri, heldur gagnstætt
— því hann hefir seinna sagt oss, a& lagafrumvarp
þetta væri ekki vel úr gar&i gjört, og þegar málib hefir
verib rædt hi r á þínginu, hefir hann stuttlega mælt á múti
því. Hann hefir nefnilega hræbzt spánsku fiskiverzlunina,
er hann kallar svo, og æskir, ab stjórnin reyni til a&
koma á verzlunarjafnr&tti vib Spán meb fiskiverzl-
uninni á Islandi; en hinn hei&ra&i rábgjafi gáir ei a& því,
ab allar þessar tilraunir til ab koma á verzlunarjafnretti
eru únýtar, því vilji mabur gjöra þab sem skynsam-
5'