Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 162
162
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
9 mánufeir eru lifenir frá því a?> þaí> f«5r af stab. þegar
öfcruvísi er ástatt, og leifcarbréf er keypt á Islandi, og
einkum þegar skipstjðri, sem kominn er leibarbrefslaus, vill
kaupa þab, til þess aí> geta verzlab fyrir sjálfan sig,
og flutt farm frá Islandi, gildir leifcarbrefib a& eins fyrir
þær fer&ir, sem farnar eru hafna á milli á íslandi, og
fyrir ferbina frá landinu.
5. gr.
íslenzk lei&arbröf fást hjá stjdrn innanríkismálanna,
hjá hinum dönsku verzlunarfulltrúum f heldri kaupstöbum
í Norburálfunni, þeim er vib sjú liggja, hjá lögreglustjúr-
unum á þeim 6 höfnum á Islandi, sem aí> framan eru
nefndar, og hjá landfúgetanum á Færeyjum.
þegar búib er ab nota lei&arbrefin, og skipib ætlar til
útlanda, skal skila þeim til lögreglustjúrans á þeim stab á
Islandi, sem skipib fer seinast frá; en ef skipib fer til
Danmerkur eba hertogadæmanna, til tollheimtumannsins á
þeim stab, þar sem skipib leggur inn og segir til farms
síns, og í Altúna til forseta bæjarstjúrnarinnar.
6. gr.
Fyrir serhvert íslenzkt lei&arbréf, sem gefií) er út
samkvæmt ákvör&unum þeim, sem getib er í 4. gr. laga
þessara, skal grei&a 2 rdla. gjald af hverju lestarrúmi í
skipinu eptir dönsku máli, hvort heldur þab er innlent
e&a útlent, og hvort heldur þa& hefir nokkurn farm e&a
ekki, e&a hver farmur sem á því er, og skal gjald þa&
grei&a á&ur en lei&arbrt:fi& er láti& af hendi.
þar á múti er afnumife lei&arbrefagjald þa&, jsem 'á&ur
hefir veri&, gjald þa&, einn af hundra&i, sem hínga&ijtil hefir
verife greidt, þegar íslenzkar vörur voru fluttar úr“Danmörku,