Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 154
154
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA,
uninni ekki hin réttasta; en nú er þessi verzlun komin á
á Islandi, og ætli menn nú allt í einu öldúngis ab stýfa
af henni höfubib, hverjum verbur þá um kennt ef íllt
af leibir? Oss, sem stöndum hér á dönsku ríkisþíngi, og
látumst vita, hvaíi bezt eigi vife á Islandi. Eg vil ekki,
og þori ekki, ab taka mér á herbar slíka ábyrgb, og skal
eg því af fremsta megni, eins og eg nú gjöri, til hins
ýtrasta stubla til þess, ab bænir Islendínga verbi upp fylltar,
og ab orb og tillögur alþíngis séu nokkurs metnar. Eg
skal þar aí) auki benda þíngmanni þeim, er seinast mælti,
og öllum öfcrum þíngmönnum samt, á þab, ab ef nú væri
lagbur aukatollur á lausakaupmenn, þvert á múti því, sem
alþíng þrisvar sinnum í einu hljúbi heíir samþykkt, þá
sé eg ekki betur, en stjúrnin yrÖi afe leggja þetta frumvarp
aptur fram fyrir alþíng, ábur en þab væri gjört ab lögum,
og hvab hlytist af því? Mundi þá ekki útkoma laganna
dragast eitt árib enn þá, ef ekki leingur ? þetta þyki
mér líklegt, ab stjúrnin vilji ekki, og eg held ab þíngib
liafi ab því skapi meiri ástæbu til ab fallast á uppástúngu
mína, sem stjúrnarherra sá í fyrra, hvorki í þessu eba
nokkru öbru áríbandi atribi, hefir greint á vib alþíng, og
álitib réttast, ab verzlunin eptirleibis skyldi taka þá
stefnu, er hún sjálf vildi; þá getum vér betur séb og
dæmt um þab, hvernig öllu er varib og hvernig þab á
ab vera, ef Islendíngar þá ekki hafa feingib meira frelsi,
en híngab til, til ab ræba sjálfir málefni sín”.
O. E. C. Jörffensen, fulltrúi Færeyfnga, kvabst ab
sönnu ekki hafa mikib vit á verzlun, en eptir því sem
hann þekkti til á Færeyjum, gæti sér skilizt, ab lausa-
kaupmenn væru úmissandi, fastakaupmenn væru þab og,
hvorirtveggju yrbu ab vera; en aukatollurinn væri aub-
sjáanlega til ab bola lausakaupmenn frá; einnig væri þab