Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 61
UM VERZLUNARMAL ÍSLENDINGA.
61
íngar, er menn vilja á h e n n i gjöra (sjá ástæfeurnar vifc
5., 6., 7. og 8. gr. her aS framan).
þaí) eru |>ví tvö atriöi, sem her þarf einkum aí) at-
huga; annab er um leyfi ]>a<j, sem veitast skal útlendum
skipum, til aí) sigla til landsins, en hitt er um skips-
álögur*).
Nefndin fellst á 1. gr. í frumvarpinu; en í staö 2.
og 3. gr. í frumvarpinu afehylltist hún 2. og 3. gr. í laga-
frumvarpi alþíngis 185 í, nema seinni kafla 3. gr. um
verzlunartíma erlendra lausakaupmanna, og vildi nefndin,
aö um þá færi eins og nú væri ákve&ií) um verzlun lausa-
kaupmanna, en konúngur gæti seinna breytt lögum þeim,
er sett eru lausakaupmönnum, þegar alþíng stýngi upp
á því. Nefndin vildi feHa úr niöurlag fyrstu klausu í
4. gr., frá orbunum „allt eptir því” og til ugjöra þaí>”,
svo aí> umbo&svaldif) gæti skipafe fyrir um þaö, hvernig
sanna skyldi skýrsluna um nafn skipsins, stærb þess
o. s. frv. — 5. gr. vildi nefndin breyta þannig, afe leiöar-
br&fin gætu feingizt hjá lögreglustjúrunum í þeirn 5**>
kaupstööum, sem fyrr er getiö, eins og stúngife heffei verife
uppá á alþíngi í ó. gr. lagafrumvarpsins. Nefndinni jiótti
þetta áreifeanlegt, en þú einfaldara en aö bendla verzlun-
arfulltrúana vife þafe mefe lögum; þafe væri ekki heldur
svo loku fyrir skotife, afe ekki mætti leita til þeirra um
leifearbref; en þá skyldi sá borga, er leifearbref falar.
*) Lesendur vorir geta séfe þafe hér og vífear á þíngræfeunum, afe
Danir álíta, sem þeir hafi rétt til jife leggja toila og aferar
álögur á oss eptir vild sinui, þar sem hitt er þó vafalaust, afe
þeir hafa aldrei feingife þar.n rétt yfir oss, hvorki afe fornu né
nýju, og væri því skylt, afe alþíag bandafei á móti þessari
skofeun.
**) á líklega afe vera : „6”.