Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 173
þjODMEGL'N ARFRÆDI.
173
arvöru, og jafnvel á flestri útlendri vöru, og kemur þaÖ
til af þessu tvennu: aí) bæöi lækkar varan sjálf aö veröi í
útlöndum, eptir því sem menn finna hagkvæmari og kostn-
aöarminni abferÖ til aö vinna vöruna, og betri verksmifejur
og smíöatúl, til aö geta afkastaö meiru meí) jafnmiklum
kostnaöi, eöa bætt gæöi vinnunnar, án þess aö auka kostn-
aöinn aö því skapi; og í ööru lagi eru kaupmenn þeir,
sem búa í Kaupmannahöfn, neyddir til aÖ útvega ser
varnaö sinn meö betra veröi, en þeir þurftu áöur, þegar
einginn kom annarstaöar frá úr Ðanmörku, þar sem sum
vara er meö betra veröi, en hún er í Kaupmannahöfn.
þetta getur nú samt ekki átt sér staö um þá vöru, sem
ekki er neitt víst verö á, eöa þegar kaupendur þekkja ekki,
hvaö mikiö varan kostar seljanda aö réttu lagi, og eins
þarf talsveröa aösúkn til markaöarins, til þess aö kaup-
anda komi þetta aö réttum notum. En kostnaöur sá, er
seljandi veröur aö taka til greina, þegar hann selur hlut
þann, sem hann hefir búiÖ til sjálfur, er: I. vinnulaun,
2. leigur af fjárstofni þeim, sem variö er til hlutarins,
hvort sem þaö eru vextir af peníngum, landskuld af jörö
þeirri, sem gefur hlutinn út af sér, eÖur fyrir slit á verk-
færum o. s. frv., og svo þaö sem efniÖ kostar, sem í
hlutinn fer, og 3. atvinnulaun eÖur ávinníngur seljanda.
Ekki er þaö jafnan, aÖ sami maöurinn hafi allan þenna
kostnaö; því sumir vinna fyrir aÖra, og leggja ekki annaö
til en vinnu sína. VerÖ hlutanna fer nú samt ekki alveg
eptir kostnaÖi hlutanna; kostnaöarveröiö getur bæöi veriÖ
hærra og lægra en gángveröiö, og skulum vér nú skýra
frá, hvaö mest ræöur gángveröinu. Gángverö Cprix
courant) er hiö almenna kaupverö, sem er á
hlutunum í kaupum og sölum manna á milli,