Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 64
64
l)M VERZLUiNARMAL ISLEISDIÍNGA.
6. í stab 6. greinar komi þessi grein:
„þega'r skip er kornií) í höfn á Islandi, skal jafn-
skjött segja lögreglustjöranum frá komu þess, og skal
hann bæhi gæta þess, a!) verzlunarlögunum sé hlýdt
í öllum greinum, og afgrei&a skjöl skipsins (sbr.
næstu grein á undan), og tekur hann fyrir þaS borg-
un, sem til er tekin í 62. gr. aukatekjureglug. 1830.
7. [>á stíngur nefndin uppá grein svo látandi:
(lAuk gjalds þess, sem til er tekife í 5. gr., getur
konúngur lagt aukagjald, allt af) 9 rd. af lestinni,
á kaupför landa þeirra, þar sem dönsk skip verla
hart út undan”.
8. í 7. gr. breytist u50” í „10”.
9. 8. og 9. gr. f'alli úr.
4. Febrúar var málib tekib til anuarar umræfcu á
þjúbþínginu.
Framsngumaður (Rosenörn) : „Af orbum þeim, er
heyrbust um daginn, þegar rædt var verzlunarmál Fær-
eyínga, gætu menn búizt vib, ab umræba máls þessa
heffei lítinn árángur, ef innanríkisráfegjafinn væri jafn upp-
burbalítill í máli þessu og Færeyjamálinu. þab er reyndar
ein ástæba til þess, ab menn gætu hugsaö, iit þetta mundi
ei fara svo, og þab er sú, ab þetta frumvarp, sem ver
ræbum hbr, er þab sama sem stjúrnin sjálf lagbi ábur
fyrir landsþíngib. Nú er þú alkunnugt, ab innanríkisráb-
gjafinn seinna er farinn aö búa annaÖ frumvarp undir,
og veriö getur þab, aí> ástæöur þær, sem ruddu s&r til
rúms þegar rædt var Færeyjamálib, gjöri þafe líka í máli
þessu. þegar eg gáÖi aÖ ræbum hins háttvirta innanríkis-
ráfegjafa í Færeyjamálinu, komst eg þú ab þeirri nibur-
stöbu, ab menn mættu ekki missa alla von, því rábgjatinn