Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 127
LiM VERZLLNARMAL ISLENDINGA-
127
samtals af 30—40 lesta skipi 150 til 200 rd., þá geti
hann oríiif) býsna tilfinnanlegur, einkum ef farmurinn er
ddýrrar tegundar, t. a. m.: timbur eba húsaefni, sem
landiB naubsynjar um; auk þess gæti þaB fremur sýnzt
ósanngjarnt, a& skip þaB, sem flytti mesta hlutann af farm-
inum til einhvers fastakaupmanns, eBur verzlunarumbo&s-
manns, yrBi a& borga aukatoll af öllum farminum, af því
a& eigandi hans neyddist til a& selja Iítinn hluta farms-
ins í lausakaupum viB landsmenn.
Loksins getur hann þess, a& á þjóBfundi Íslendínga
áriB 1851 haíi veriB gjörB sú uppástúnga, a& sá munur
skyldi gjör&ur á fastakaupmönnum og lausakaupmönn-
um, a& hinir fyrgreindu skyldu a& eins borga 1 rd. af
hverju lestarrúmi, en lausakaupmenn 3 rd.; en uppástúngu
þessari hefir veriB hrundiB me& öllum atkvæBum.
Stjórnin hlýtur nú a& kannast viB, a& athugasemdir
þær, sem nefndarmaBur þessi hefir gjört, og sem her a&
framan eru greindar, séu mikilvægar, og sanni enn skýrar,
hve mikiB óráB þaB mundi vera me& öllu a& banna lausa-
kaupmönnum verzlun; en stjórnin ver&ur samt a& faliast
á álit meira hlutans og ástæBur þær, sem hann hefir fært
fyrir því, og a& þa& sé nau&synlegt a& vernda föstu verzl-
unina og vörubyrg&ir landsins, me& því, a& leggja auka-
toll nokkurn á lausaverzlunina, því hún mun, ef til vill,
mest ver&a til hagsmuna fyrir útlenda þegna, er skemmst
eiga a& sækja til Islands. En aukatollur þessi er svo
lítill, a& hann er ekkert í samanburBi viB kostnaB þann,
sem lei&ir af a& hafa sölubú&ir á Islandi.
Á seinni árum hefir enskum skipum viB og vi& veriB
leyft a& sigla óhla&in til Islands og flytja þaBan hesta, og
hefir þá veriB borgaB af þeim jafnmikill tollur, eins og
innlendir kaupmenn verBa a& borga, sem flytja vörur frá