Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 10

Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 10
10 UM VKRZLUI'iARMAL ISLEINDINGA. á&ur höfíiu skobaí) málib, fara ab fjalla um þaí) aptur; og til hvers? til ab þokast aptur á bak, en ekki áfram. Ver höfum seb á ástæbum stjörnarinnar vib frumvarpib, ab stjórnin játar þar sjálf, ab þab sö áríbandi og þab sö rettvíst, ab frumvarpib nái fram ab gánga; ver höfum seb í ástæbum stjórnarinnar, ab hún hefir stubzt vib allt, sem ritab hefir verib í þessu máli, vib álit frá amtmönnum og stiptamtmönnum um fjallagrös, grasnytjar, fiskiveibar, og svo fram eptir götunum; vör sjáum, ab hib bezta álit er frá tollheimturábinu árib 1838, og er líklegt, ab hinn háttvirbi fjárstjórnarherra, sem nú er, hafi samib þab; þab sem þar er sagt, þab er satt. þab er ekki til neins, ab gefa nokkub til brábabyrgba, eba nokkub, sem hvorki er heilt nö hálft, heldur þab sem heilt er og fullkomib, svo ab útlendir menn þori ab hætta fe sínu til verzlunar á Islandi; en þab munu þeir ekki gjöra, meban þeir ekki vita, nema ný lög komi þá eba þá. þab er þab, sem mer er annt um, er eg sit hör á þíngi Dana, ab vör fór- um meb Islands mál eins og þau væru vor eigin, og eg vona, ab hinir virbulegu þíngmenn seu ab öllu leyti á sömu skobun. Eg ætla, ab sá se einginn, sem ekki vilji, ab Islendíngum vegni vel, eins og hann vill, ab Ðönum líbi vel; en vér skulum ekki tala leingi um málib, vör skulum starfa ab því. Verbi mál þetta enn ab nýju selt nefnd í hendur, þá verbur þab ekki til annars en til ab þýngja á klárnum — þannig hefi eg kallab þab — og hvenær fær þá Island ab njóta röttar síns? aldrei, ef til vill; ver fórum aptur á bak, en eigum ab gánga áfram; en þab verbur ekki farib leingra aptur á bak meb Íslendínga, en ab taka þá og binda á klafa meb dýrunum, og þannig höfum ver farib meb þá nú í lángan aldur. Alþíngi hefir fallizt á frumvarp, sem í mörgu er ábóta- vant, þab frumvarp, er lagt var her fram í fyrra vetur;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.