Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 10
10
UM VKRZLUI'iARMAL ISLEINDINGA.
á&ur höfíiu skobaí) málib, fara ab fjalla um þaí) aptur;
og til hvers? til ab þokast aptur á bak, en ekki áfram.
Ver höfum seb á ástæbum stjörnarinnar vib frumvarpib,
ab stjórnin játar þar sjálf, ab þab sö áríbandi og þab sö
rettvíst, ab frumvarpib nái fram ab gánga; ver höfum seb
í ástæbum stjórnarinnar, ab hún hefir stubzt vib allt, sem ritab
hefir verib í þessu máli, vib álit frá amtmönnum og
stiptamtmönnum um fjallagrös, grasnytjar, fiskiveibar, og
svo fram eptir götunum; vör sjáum, ab hib bezta álit er
frá tollheimturábinu árib 1838, og er líklegt, ab hinn
háttvirbi fjárstjórnarherra, sem nú er, hafi samib þab; þab
sem þar er sagt, þab er satt. þab er ekki til neins, ab
gefa nokkub til brábabyrgba, eba nokkub, sem hvorki er
heilt nö hálft, heldur þab sem heilt er og fullkomib, svo
ab útlendir menn þori ab hætta fe sínu til verzlunar á
Islandi; en þab munu þeir ekki gjöra, meban þeir ekki
vita, nema ný lög komi þá eba þá. þab er þab, sem
mer er annt um, er eg sit hör á þíngi Dana, ab vör fór-
um meb Islands mál eins og þau væru vor eigin, og eg
vona, ab hinir virbulegu þíngmenn seu ab öllu leyti á sömu
skobun. Eg ætla, ab sá se einginn, sem ekki vilji, ab
Islendíngum vegni vel, eins og hann vill, ab Ðönum
líbi vel; en vér skulum ekki tala leingi um málib,
vör skulum starfa ab því. Verbi mál þetta enn ab nýju
selt nefnd í hendur, þá verbur þab ekki til annars en
til ab þýngja á klárnum — þannig hefi eg kallab þab —
og hvenær fær þá Island ab njóta röttar síns? aldrei,
ef til vill; ver fórum aptur á bak, en eigum ab gánga
áfram; en þab verbur ekki farib leingra aptur á bak meb
Íslendínga, en ab taka þá og binda á klafa meb dýrunum,
og þannig höfum ver farib meb þá nú í lángan aldur.
Alþíngi hefir fallizt á frumvarp, sem í mörgu er ábóta-
vant, þab frumvarp, er lagt var her fram í fyrra vetur;