Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 66
66
DM VERZLUNARMAL ÍSLENDINGA.
undanskildir eru sjómennirnir frá Borgundarhdlmi og eyj-
unum fyrir vestan Slésvík; því þeir eru heldur ei háfeir her-
þjónustu. þ>afe) er þess vegna öll nauíisyn á því, afei verzl-
unarmönnum veríii leyft afe) taka útlend skip á leigu.
Menn verfea líka afe gæta þess, afe nú eru hin gömlu sigl-
íngalög Englands tekin af, og því hlýtur líka höfufeástæfean
fyrir því, afe hlynna aö dönskum siglíngum og dönsku
flaggi, afe falla burtu. Fjör þafe), sem kemur í siglíngar,
bæfei af því, afe ensku siglíngarlögin eru afmáfe, og líka
vegna þess afe> samgaungurnar vife Ameríku hafa seinni
árin mjög aukizt, er svo mikife, afe siglíngar til ís-
lands eru lítilfjörlegar í samanburfei vife þær, og þafe launar
ekki úmakife afe> halda í þær, þegar mafeur gáir afe, hvafe
mörg tækifæri dönskum skipseigendum gefast til afe græfea
á afe leigja skip sín annarstafear. Eins og nú er ástatt,
held eg einga ástæfeu til afe neita útlendum skipum leyfis
til afe verfea tekin á leigu til siglínga á íslandi. Astand
verzlunarinnar haggast ekki vife þetta, og flutníngar til Is-
lands geta, eins og öllu er fyrir komife núna, orfeife torveldir
og kostnafearsamir, ef ekki má nota útlend skip, sem menn
geta opt feingife til leigu fyrir minna verfe en vor skip;
því bæfei Svíar og Norfemenn leigja optastnær skip sín
minna verfei en Danir. Eg verfe þess vegna afe mæla
mikillega fram mefe því, afe þíngife fallist á 1. grein frum-
varps þessa."
Innanríkisráfegjafinn. „Eg er jafn úfús á afe
fara útí umræfeu máls þessa, eins og færeyska verzlunar-
málsins. Einúngis verfe eg afe segja hinu háttvirta þíngi
þafe, afe íslenzka verzlunarmálife er nærri því búife í innan-
ríkis stjúrnarráfeinu, og eg hefi fastlega ásett mér, hvafe eg
ætla afe gjöra í máli þessu. þafe sem eptir er afe gjöra,
eru einúngis skrifarastörf, og eg vona afe eg innan skamms