Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 83
Uli VFRZLLNARMAL ISLENDINGA.
83
skal konúngur mega hlifera til vib þá, þegar hann hefir
feingib um þab tillögur alþíngis’.
4. og 5. grein frumvarpsins, ásamt breytíngaratkvæö-
unum nr. 2____5., voru síban teknar til umræöu.
Framsögumabur: „I 4. greiner stúngib uppáþeirri
lítilQörlegu breytíngu, aí) yfirvöldin skuli ákveba, hvernig
útvega skuli skýrteini þau, er nefnd eru í greininni, og
ab sá kafli þess vegna falli burtu. í 5. grein er sagt
fyrir, hvar íslenzk leibarbrcf fáist, og hafa menn þá
stúngií) uppá, ab þau skuli fást hjá lögreglustjúrunum í
kaupstöbum þeim, er útlend skip megi hlaupa inn á, og
hjá landfögetanum á Færeyjum; þareb þafe er mjög líklegt,
ab þegar verzlun Færeyja er orbin laus, þá muni skip,
er koma þángaÖ, og ei geta komib út farmi sínum þar,
fara yfrum til austurstranda Islands, af því þab er stutt leií).
Einnig er þab mjög líklegt, ab færeysk kol geti selzt á
Islandi, og alkunnugt er þaÖ, ab Færeyjar þurfa meb ab-
flutnínga af íslenzkri ull, en híngab til hafa þær einúngis
getab feingií) hana frá Kaupmannahöfn. þ>annig heyrbi
eg menn af færeysku skipi, sem nokkrir bændur áttu þar,
segja, ab þeir auk annarar vöru ætlufeu ser ab ferma
skipib meb íslenzkri ullu til ab flytja hana tii, Færeyja,
þareb þeir búi svo mikla túviiru til, aí) þeir þurfi meiri
ull, en þeir geti sjálfir aflab, og aö þeir geti ei feingib
ull annarstaöar frá sem eins se og þeirra, nema frá Is-
landi, og þess vegna er þab ei úlíklegt, ab vibskipti verbi
meiri milli Færeyja og islands, þegar færeyska verzlunin
er orbin frjáls.
Fyrir breytíngaratkvæbinu nr. 4 eru núgar ástæbur
gefnar í nefndarálitinu. þab hljúbar um þab, ab ekki
beri brýn naubsyn til ab krefjast borgunar ábur en leibar-
brefib er afhent Vér höldum líka ab svo geti farib, ab
6*