Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 70
70
UM VERZLL'NARMAL ISLENDINGA.
þaí) seinna). Kannske mér skjátlist, en menn halda þ<5,
ah á íslandi hafi verif) aflaí) töluver&u af korni, og ab
landiíi hafi verií) töluvert betur rsektafe en nú á dögum.
Íslendíngar höf'Su verzlunarfrelsi þángaí) til í byrjun 16.
aldar, þegar menn leigbu Hansastö&unum verzlunina. A&ur
höf&u menn takmarkað verzlunarfrelsi Islendínga vií) Eng-
lendínga; menn höfbu or&ib missáttir vib þá um verzlun
þessa, og bönnubu þeim þess vegna af> verzla á Islandi.
Frá því ab Hansasta&irnir feingu verzlunina, hefir öll
ógæfa komif) yfir landif), bæí)i í verzlunar-ástandinu og
öllu sem þar af leiffir. þaf) virbist sem af) Hansasta&irnir
hafi farif) svo ómiskunsamlega mef) landif og haldif) því
sem verzlunarplázi sjálfra sín í slíkri ánaub, af) stjórnin
varf) af) neita þeim ab verzla þar framvegis. Nú var
fylgt annari reglu, og 1602 var landif) selt til leigu verzl-
unarfélögum nokkrum. þafi lítur út eins og Hansastöb-
unum hafi alltaf sárnab ab missa Island, sem þeir höffiu
öldúngis í valdi sínu; þeir reyndu þess vegna opt af> ná
því aptur undir sig. þannig sjáum vér, af) þeir hafa
verif) af) semja um þaf vif) hinn gú&a konúng Kristján 4.;
ennþá er bréf til um þetta efni, dagsett í Frifriksborg
9. Febr. 1645; þaf) er stutt, og því vona eg, af forseti
leyfi mér ab lesa þafi upp. þaf er skrifaf) til hirbstjúrans
og hljúfar þannig: uþessa dagana hefir ma&ur veriö hjá
mér, sendur af kaupmönnum nokkrum í Hamborg, sem
bjúÖa mér 500,000 rd., ef þeir feingju ísland þannig af)
vefii, afi þeir mættu nota þaö, og hefir eg fallizt á þetta
mef) vissum skilmálum. Mef) tímanum fær mafur ab vita
hverju fram vindur. Á þessum tímum geta peníngar
gjört allt, ef Gub á himnum vildi gefa mér þá”. En
hann fékk þá ekki. Honum var þú ekki um ab selja
landib þeim mildu Hönsum í hendur, því þab var í hönd-