Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 92
92
UM VERZLUNAR51AL ISLKNDINGA
Mowrad'. „þíngmenn sjá þá, afe ekki getur oröifc
umtalsmál a& breyta einstöku atri&um málsins, og ekki
ver&ur heldur hé&anaf komib meb breytíngaratkvæ&i vi&
þri&ju umræ&u, því hún er nú byrju&, en breytíngar-
atkvæ&i hef&u átt a& vera komin á&ur.’’ Hann segir, a&
þa& sé ei múti þíngsköpum aö halda áfram me& mál
þetta, og hvetur þíngiö til a& gjöra þa&, þrátt fyrir or&
ítees. Hann heldur líka, a& ver&i máli& rædt til lykta
á fúlksþínginu, þá munu kannske mennirnir í stjúrnar-
nefndinni, sem vel eiga a& hafa vit á því, geta haft eitthvaö
gott af a& heyra meinfngu þíngsins; en þegar máliö komi
fyrir í Iandsþínginu, þá geti stjúrnin komife fram me&
breytíngaratkvæ&i sín, því hún muni líta á þa&, sem hag-
kvæmast s& og bezt fyrir málife, en herna geti menn ei
farife a& metast á, e&a hugsafe, a& stjúrnin muni taka frum-
varp sitt fram yfir frumvarp þíngsins.
Ree samsinnir þíngmanninum, sem sí&ast tala&i, í
því, afe menn geti ei fariö eptir sömu júngreglum í öllum
málum, og a& þa& eigi ser einmitt stafe her. Rá&gjafinn
hafi lofafe a& leggja fyrir ríkisrá&i& í þessari viku frumvarp
um mál þetta, og menn geti vænzt þess herna á þínginu
þessa dagana, og þess vegna sð þa& ekki múti þíngreglum,
a& skjúta málinu nokkufe á frest.
Forseti segir, a& rá&gjafinn hafi ekki lofafe a& leggja
málife fyrst fram her á þessu þíngi, og því geti þa& eins
verife, a& hann leggi þa& fyrst fram á landsþínginu.
A. flat/e segist vi&urkenna, a& þa& se fallega gjört
af þíngmanninum frá Álaborg (Ree) a& hjálpa rá&gjafanum,
og þaö því heldur, sem rá&gjafinn se fjærverandi. Hann
heldur líka, a& Ree hafi ekki gætt þess, a& málife hafi
svo opt verife rædt, bæ&i af stjúrn innanríkismálanna og
líka á landsþínginu, og loksins af þessum hvílræknu nefnd-