Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 116
116
UM VERZLUiNARMAL ISLEiNDINGA.
miklu leyti, sem 3. grein í lagaírumvarpi þessu hefir
ákvebií), aí> leggja megi upp hjá föstu kaupmönnunum
vörur þær, sem útlendir flytja, þá er þaö athugandi, a&
þetta kemur til af því, aí) þah er æskilegt, eins og
líka nefndin hefir sagt, aö umbo&sverzlan komizt á á
Islandi, einkum í höndum innlendra. þareb opiö br. 23.
Apr. 1793 og 28. Dec. 1836 § 10, í endanum, ákve&ur,
a& Iausakaupmenn megi ekki leggja upp vörur til verzl-
unar hjá bændum e&a öferum, hverjir sem eru, hafa
menn áliti& rettast, a& afmá takmörkun þessa, a& svo
miklu leyti sem hún tálmar því, a&. vörur ver&i lag&ar
upp til sölu hjá þeim, sem verzlunarleyfi hafa; aptur á
múti er þa& banna& hereptir eins og hínga&til a& leggja
upp vörur til verzlunar hjá bændum e&a ö&rum, sem ekki
hafa leyfi þetta.
Um 4. grein.
þessi grein er úbreytt eins og hún stendur í fyrra
frumvarpinu, og má lesa ástæ&ur hennar þar. Einúngis
skal þess geti&, a& nefndin hefir verib í efa um, a& hve
miklu leyti nau&synlegt væri, a& lialda Iei&arbrefum þeim
sem híngab til hafa veri&, þarefe hinn helzti tilgángur
lei&arbrefanna, þa& er a& sanna, a& danskir þegnar ættu
bæ&i skip og farm, mundi nú hverfa. Samt sem á&ur
helt þú nefndin, a& hún ætti a& mæla fram me& því, a&
lei&arbref eptirlei&is væru vi& höf&, svo a& menn á þann
hátt gætu litife eptir, a& hinn lögbo&ni tollur væri skilvís-
lega greiddur, og í því skyni er þafe lögbo&ife, a& yfir-
völdin á Islandi, en danskir verzlunarfulltrúar í útlöndum,
riti á lei&arbrefin og skýri frá, á hverjar hafnir skipife
hafi komife; og eptir þessu hefir stjúrnardeild innanríkis-
inálanna getafe haft gætur á, a& tollurinn væri skilvíslega