Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 163
UM VERZLUNARMAL ISLEiSDINGA.
163
og somuleifeis gjald þafc, 2 rd. 32 sk. af hverri lest, sem
liíngafe til heíir verib greidt af þeim skipum, er flutt hafa
vörur frá Islandi til útlanda.
7. gr.
Ef skipih á heima í því ríki, þar sem Iag&ur er
hærri tollur á dönsk skip og farma þeirra en á þau skip,
sem eiga heima í ríkinu sjálfu, ákve&ur konúngur, hvort
og aíi hve miklu leyti borga skuli fyrir þau aukagjald til
ríkissjá&sins, fram yfir þaí> sem til er tekib í 6. gr. her
aö framan.
8. gr.
Hver sá utanríkismahur, sem frá útlöndum siglir til
Islands til verzlunar, skal, auk leiharbréfs, hafa vöruskrá,
sem skýrir greinilega frá farminum, og skal hún vera
stahfest af hinum danska verzlunarfulltrúa, ef nokkur er
þar, en annars af yfirvaldinu; sömulei&is skal hann hafa
fullgild skilríki fyrir því, ab hvorki mislíngar, né búla,
né abrar næmar súttir gángi þar sem skipib fer frá, eba
mebal skipverja, og skulu skilríki þessi einnig vera stab-
fest af danska verzlunarfulltrúanum eba yfirvaldinu. Fyrir
hvorn flokk um sig af stabfestíngum þessum, og eins
fyrir þá, sem nefnd er í 4. gr. Iaga þessara, á danski
verzlunarfulltrúinn 6 sk. af hverri lest, sem skipib tekur,
eptir dönsku máli. Slíka vöruskrá skulu einnig þau skip
hafa mebferbis, sem eptir 2. gr. Iaga þessara vilja verzla
meb vörur, sem þau flytja til íslands.
Skip þau, sem koma til íslands frá tollstöbum í rík-
inu, mega í stab vöruskrár nota tollskrá þaban sem þau
fara; en dönsk skip, sem frá útlöndum sigla til íslands,
ir