Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 55
CM VKRZLUNARMAL ISLKNDINGA.
00
unarmönnunum. Væru þaft íslenzkir kaupmenn, sem sætu
vií) stýrib, þá gæti eg skilií), af) þeir væru öfundsjúkir
vif) Spánverja; en frá sjónarmiöi stjórnarinnar virfeist mér,
af) menn hljóti a& segja, a& þau verzlunarlög megi vera
hin sanngjörnustu, rettlátustu og gagnlegustu fyrir landi&,
sem veita því vörur sínar bezt borga&ar. Skyldi mer
hafa skjátlazt í því, sem eg hefi sagt, þá er samt ein
me&mælíng eptir, sem eg held a& se hin bezta sto& laga-
frumvarpsins, og sem ekki ver&ur me& sanngirni fleygt
burtu, en þa& er bænarskrá alþíngis. þ>a& er alkunnugt,
a& stjórnin var leingi a& bræ&a þa&, hvort hún ætti a&
gefa bænarskrá þeirri gaum, sem kom til hennar 1845.
þaö er líka kunnugt, a& hún kom fram meö lagafrum-
varp, sem Islendíngar á alþíngi veittu ekki blíöa móttöku.
En þegar þeir sáu, a& Jieir gátu ekki feingiö málinu
framgeingt eins frjálslega og þeir æsktu, sög&ust þeir
gjarnsamlega vilja taka vi& frumvarpinu eins og stjórnin
haf&i lagt þa& fyrir; en nú kve&ur stjórnin nei viö. Ef
a& álit manna, sem vit hafa á, e&a manna, sem standa
a& máli, á a& hafa nokkra þý&íngu, þá á þa& a& hafa
þa& í þessu máli. þa& eru menn, sem vit hafa á, og
menn, sem a& málinu standa, sem hafa haft þa& undir
liöndum, og sent óskir sínar stjórninni í því tilliti. Eg
verö því aö bei&ast mikillega, a& mál þetta nái fram a&
gánga”.
Innanríkisrá&gjafinn: (IA& stjórnin hetir ekki
híngaö til lagt fram frumvarp til íslenzkra verzlunarlaga,
kemur einúngis til af því, a& hún, enn sem komiö er,
hefir ekki feingiö álit nefndar þeirrar, er sett var í máli
þessu, og á me&an svo stendur, get eg einga fasta mein-
íngu haft um þa&, hvernig eigia& koma máli þessu í reglu,
e&a talaö nákvæmar um þa&, ef einstök atrifci þess