Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 119
UM VERZLLNARMAL ISLENDINGA.
119
væri hægt af) koma á tollheimtu á íslandi, nema meb allt
of miklum kostnafíi, og heíir hún því fallizt á frumvarp
stjúrnarinnar í því, ab rniba skipagjaldif) vif) lestarúm
skipanna. Minni hluti nefndarinnar let af) sönnu í vefiri
vaka, afi honum heffci fallif) betur, einkum ef hann Iiti
til þess, hve áríbandi þaf) væri, til af) byrgja ís-
land af) naufisynjavörum, af> tollurinn væri mifeafur
vife þafe, hverrar tegundar farmurinn væri, og afe skip
þau, er eingaungu eru hlafein timbri, salti efeur kornvöru,
skyldu vera laus vife allan toll, en af öllum öferum vöru-
förmum væri goldnir 4 rd. af lest hverri; en samt sem
áfeur leizt minni hlutanum ekki þetta atrifei svo umvarfeandi,
afe hann vildi láta þafe verfea ágreiníngs efni vife
meira hluta nefndarinnar, er áleit, afe þafe mundi ekki
verfea því til fyrirstöfeu, afe landife væri jafnan byrgt af
naufesynjavörum, þ<5 tollurinn væri látinn vera eins og
uppá er stúngife í frumvarpinu, en aptur mundi þafe gjöra
heimtíng tollsins lángtum aufeveldari, afe tollurinn geingi
eins yfir alla; einnig gæti þafe aflafe úánægju, af) skip þau,
sem ef til vill flyttu meira af naufesynjavörum, en hin,
sem laus væru vife tollinn, yrfeu afe greifea meira gjald, af
því afe þau væri ekki eingaungu hlafein mefe naufesynja-
%
vörum. Stjúrnin gat ekki annafe, en samsinnt nefndinni
í því, afe ráfea frá þessum mismun, sem, þegar til fram-
kvæmdarinnar kæmi, mundi ýmislega flækja fyrir, en eingan
veginn ætife verfea sanngjarn, efeur samkvæmur þörfum
landsins.
Enn fremur hefir meiri hluti nefndarinnar ráfeife til
þess, afe þegar verzlafe se af skipum vife landsmenn, svo
afe hönd selur hendi, skuli gjalda 3 rd. af hverju lestar-
rúrni, auk þeirra 2 rd. af hverri lest, sem frumvarp þetta
gjörir ráfe fyrir afe allir greifei; og skuli gjald þetta greidt