Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 49
UM VERZLCNARMAL ISLENDINGA.
49
Íslendíngar hafa nú jafnan láti& þab í Ijósi, aíi þeir
vildu hafa þessa lausakaupmenn, en kaupmenn hafa ætíb
bandah á mdti þeim, því aS þeir sitja þeim í ljdsi; og
þvf verbur ekki neitab, aS lausakaupmenn hafi bætt verzl-
un á íslandi. Eg vil enn fremur geta þess, afc þab virfcist, sem
stjárnin hafi ætlab ab bæta eitthvafe tír þessu, fyrir þrá-
beibni Íslendínga, og ab htín hafi játab, ab gjört væri á
hluta þeirra; en þtí hefir ekkert orbib tír þessu ennþá.
þab hefir verife stundum sagt, ab verzlunin væri frjáls á
Islandi, því utanríkismönnum væri Ieyft ab verzla þar;
þab er ab sönnu sípt, a& lög eru til fyrir því, en hitt er
eingu síbur satt, ab lagt hefir verib svo mikiö gjald á
þessa menn, afe verzlunarfrelsi þetta er ekki til nema í
orbi kvebnu. Stjtírnin hefir og her og hvar kannazt vib
annmarka þessa, og eg skal, ef hinn virbulegi forseti
leyfir, lesa íyrir ybur tvo stafei. I reikníngsáætluninni
1850-51 segir: „ab eins og verzlunin s& nú á Islandi, þá
sb hiín til svo mikils skaba fyrir landib, ab hann verbi
ekki reiknabur í peníngum”. I áliti tollheimturábsins segir,
ab (Iþab se íjarskalega mikill hagur ab verzlunaránaubinni”;
þab er meb öbrum orbum: íslendíngar fá of lítib fyrir
vörur sínar, og kennir tollheimturábib (Ilaf/e: hvenær? —
Fr'öhind-. mig minnir 1846) um þab verzlunarabferb
þeirri, er stjtírnin hafi löggilt á Jslandi.
Hinn sami andi er og herumbil í ástæbum stjtírn-
arinnar vib frumvarpib, sem lagt hefir verib tvisvar fram
á landsþfnginu. þar segir mebal annars: “ab stjtírnin
haíi álitib þab skyldu sína, ab hugsa vandlega um, ab
hve miklu leyti htín skyldi fallast á atribi þau, er alþíng
hefbi bebib um”. þar segir enn fremur: ((Eptir því sem
nú er ástatt meb verzlunina á Islandi, þá er þab efalaust,
ab Islendíngar hafa rett til ab heimta frjálsari verzlun,
4