Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 43
DM VERZLUNARMAL ISLENDINGA-
43
Um 4. gr.
Reglur þær, sem settar eru í grein þessari um ineSfer?)
og gifdi íslenzkra lei&arbréfa, eru afe mestu leyti eins og
þær, sem nú giMa, og eru þær einkum teknar í lögin til
leibbeiníngar fyrir þá útlendínga, er fá vilja Ieibarbri'f til
Islands. Lei&arbrI;f þaS, sem keypt er á Islandi handa
skipi, sem komib er þángaft lei&arbréfslaust og tekib er á
leigu af kaupmanni, sem á heima á íslandi, gildir fyrir
ferbina frá Islandi og þángafe aptur. þetta er lítilfjörleg
tilhli&run, sem virtist ab eiga a& veita þeim kaup-
mönnum, er búa á íslandi; þ<5 er þa& me& því skilyr&i,
a& skipi& hveríi aptur til Islands innan 9 mána&a.
Um 5. gr.
þíngi& á Islandi hefir a& sönnu rá&ife til þess, a&
lei&arbréf til íslands feingjust bæ&i á þeim stö&um, sem
greindir eru í frumvarpinu og þar a& auki hjá lögreglu-
stjúrunum á þeim 6 kauptúnum, sem hér a& framan eru
til greind; en þetta þötti ískyggilegt og þa& því heldur,
sem stjúrnin ekki hefir annafe en lei&arbréfin eptir a& fara
um þafe, hvort lögunum um siglíngar til íslands er hlýdt
e&a ei, enda er þa& vonandi, a& þa& ver&i ekki hlutafe-
eigendum til neinnar talsver&rar fyrirhafnar, þ<5 þeir þurfi
a& fá lei&arbréfife á einhverjum af þeim stö&um, sem taldir
eru í greininni, einkum þar sem því nú er vi& bætt, afe
menn einnig geti feingife lei&arbréfife hjá amtmönnum, ef svo
kynni einhvern tíma vife afe bera, a& skip, sem eiga heima
á íslandi, e&a send eru þángafe frá Ðanmörku, væru látin
fara fer&ir til útlanda frá héru&um þeim á íslandi, sem
leingst eiga a& sækja til Reykjavíkur.
Um borgun lei&arbréfa, efeur gjald þafe, sem grei&ast
á vife móttöku leifearbréfsins, og er 2rbd. af hverju lestarrúmi,